Læknaneminn - 01.04.2008, Síða 77

Læknaneminn - 01.04.2008, Síða 77
 Hvernigfinnstþér námið? Það er mjög skemmtileg. Er eitthvað sem mætti bœta? Það vantar betri lesstofur. Einnig mætti vera betri tenging við háskólasvæðið að einhverju leyti. Hvaða sérhœfingu ertu að spá í? Það eru margar sérgreinar sem mér líst vel á. T.d. er rheumatólógía skemmtileg og fjölbreytt sérgrein en það er aðeins ein sérgrein af mörgum sem heillar. Eitthvað að lokum? Enga pólýfarmasíu hér! Hvaða sérhœfingu ertu að spá í? Hef bar lítið hugsað út í það. Óli Hilmar Ólason, 5. ári Afhverju lœknisfrœði? Þetta er heiðarleg tilraun til að láta gott af sér leiða býst ég við. Ég hef alltaf haft áhuga á líffræði og mannslíkamanum svo það var nokkuð borðleggjandi að reyna við læknisfræðina. Hvað er skemmtilegast í náminu? Að öðlast betri og betri skilning á mannslíkamanum og hvernig hann virkar. Að læra hvað getur farið úrskeiðis og með hvaða hætti. En svo er klíníkin sennilega skemmtilegust og gaman að finna hvernig maður nær tökum á henni smátt og smátt. Fríða Guðný Birgisdóttir, 2. ári Afhverju lœknisfræði? Ég eiginlega slysaðist inn á þessa braut. Það byrjaði allt með því að vinkona mín fékk mig til að fara í MR. Ég var svo bara komin í læknabekkinn og þá kom smá áhugi á læknisfræðinni þó ég væri alls ekki búin að útiloka önnur fög. Ég fór svo bara í inntökuprófið og komst í gegn svo ég ákvað að slá til. Það kom svo í Ijós að þetta er rosalega gaman. Hvernigfinnst þér námið? Mjög skemmtilegt nám, krefjandi og spennandi. Er eitthvað sem mætti bæta? Það mætti hafa sameiginlega aðstöðu fyrir öll árin. Aðstaðan mætti vera nær háskólasvæðinu. Það mætti bæta fyrirkomulagið á námslánunum og stúdentagörðunum þar sem læknisfræðin er oft í áföngum yfir áramótin og þörf fýrir að fá einingar metnar til að fá námslán. Margt annað má bæta en ég vil ekki kvarta of mikið hérna. Hvað er skemmtilegast í náminu? Ætli það sé ekki bara allt. Námið er mjög áhugavert og gaman í verklegu kennslunni. Svo er félagslífið frábært, mikið af viðburðum og frábært fólk í deildinni. Eitthvað að lokum? Nei. Læknaneminn 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.