Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2008, Qupperneq 95

Læknaneminn - 01.04.2008, Qupperneq 95
Meðferð lungnaberkla á fslandi 1936-1955 með sérstöku tilliti til hælismeðferðar og skurðaðgerða. Tryggvi Baldursson,l Þorsteinn Blöndal,2 Kai Blöndal,2 Magnús Stefánsson,3 Bjarni Torfason,4 Haraldur Briem.5 lLæknadeild Háskóla íslands, 2Lungna- ogberk- lavarnardeild, 3Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, 4Brjóstholsskurðlækningadeild LSH, 5Landlæknisem- bættinu. Inngangur: Berklafaraldur geisaði á íslandi um og eff ir aldamótin 1900 og stóð langt fram á 20. öld. Bið effir nothæfum lyljum var löng. Fá úrræði voru við berklaveiki önnur en einangrun á hæli, ljósböð og fitun. Örþrifaráð voru skurðaðgerðir. Fyrst var yfirleitt reynt að „blása" sjúklinginn sem fólst í að dæla loffi inn í fleiðrubilið til að þrýsta saman skemmdum hluta lungans. Stundum var sett inn plúmba í sama tilgangi, en stórtækust var höggningaraðgerð. 1 henni fólst að rif voru fjarlægð til að fella brjóstvegginn að hinu sýkta svæði og þrýsta holunni saman. Tilgangur þessarar rannsóknar var að skoða höggningaraðgerðir á íslandi, á árunum 1936-1955. Efniviður og aðferðir: Leitað var þátttakenda í Berklaskrá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem færð hefur verið í samvinnu við Sóttvarnarlækni og spannar 1939-2007. Flett var innlagnarspjöldum Handlæknisdeildar Landspítalans (Lsp) sem ná yfir 1936-1953 og innlagnarbókum 1954 og 1955. Sömuleiðis voru skoðaðar innlagnarbækur Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA). Leitað var gagna um fjölda sjúklinga og hvar aðgerðir fóru fram. Þar sem flestar fóru fram á Akureyri var sjónum beint þangað og árin 1940, 1945, 1950 og 1955 valin sem úrtaksár. Einnig var leitað að höggningaraðgerðum á Lsp en þar sem aðgerðir á árunum 1941-1955 voru engar, var sjónum beint að árunum 1936-1940. Reynt var að meta skurðtækni, svæfingar-/deyfingaraðferðir, stærð aðgerða, fjölda aðgerðalotna, fyrri meðferð og tíma frá greiningu til aðgerðar. Ein aðgerð var skilgreind sem aðgerðarlotur sem framkvæmdar voru í sömu innlögn og ekki leið meira en 3 mánuðir á milli aðgerðalotna. Niðurstöður: Á Lsp voru á árunum 1936-1940 gerðar 44 höggningar á 37 einstaklingum. Einungis fundust sjúkraskrár fjögurra sjúklinga (11%) en aftan á spjöld þeirra sem létust á spítalanum voru ritaðar upplýsingar um tildrög dauðsfallsins. í öllum tilvikum kemur fram að þeir hafi aldrei náð sér effir aðgerðina. Á FSA voru framkvæmdar 70 höggningar á 69 einstaklingum. Stofnun Karlar Konur Meðalaldur Meðallega Tími frá sjúkdómsgreiningu Lsp 54% 46% 29 ár 48 dagar 4,8 ár FSA 52% 48% 34 ár 110 dagar 6,2 ár Stofnun Dóu á legutíma Dóu innan árs Dóu innan 2 ára Lsp 16,20% 32,40% 43,20% FSA 1,40% 2,90% 2,90% Umræður: Munurinn á dánartölunni var ekki bara til staðar á legutíma, heldur einnig við fyrsta og tveggja ára fylgitíma. Þetta gefur vísbendingu um að sjúklingarnir fyrir sunnan hafi verið i verra ástandi og sjúkdómurinn lengra genginn. Aðbúnaður fyrir norðan kann að hafa verið betri þar eð sjúklingum var haldið lengur á spítalanum eff ir aðgerðirnar. Aðgerðalýsingar voru ekki það ýtarlegar að hægt væri að álykta um áverkann af aðgerðinni sem slíkan, en það virðist sem aðgerðin hafi oftast verið gerð í fleiri lotum fyrir norðan og hefur það vafalítið verið léttara fyrir sjúklinginn. Meðferð leyndrar berklasýkingar hjá innflytjendum 2001-2004 Þórir Már Björgúlfssonl, Þorsteinn Blöndal2, Kai Blöndal2, Haraldur Briem3. lLæknadeild Háskóla íslands, 2Lungna- og berklavar- nardeild Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, 3Sóttvar- narlæknir. Tilgangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna tíðni leyndrar berklasýkingar (LTBI, latent tuberculosis infection) og ísóníasíðmeðferð hjá innflytjendum skoðuðum á Lungna og berklavarnardeild Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (LOB) á tímabilinu 2001-2004. Efniviður og aðferðir: Notast var við Móttökuskrá nýrra sjúklinga á LOB en þar eru skráðar upplýsingar um alla einstaklinga sem eru að mæta í fyrsta skipti í skoðun. Nýttar voru upplýsingar um: Upprunaland, berklaprófanir, aflestur berklaprófa, röntgenmyndir, niðurstöður röntgenmynda, hvort ísóníasíðmeðferð var beitt eða röntgeneftirliti, fjöldi útleystra skammta af ísóníasíði (INH) og upphaf og lok meðferðar. Sótt var um leyfi fyrir rannsókninni til Vísindasiðanefndar, Persónuverndar, Sóttvarnarlæknis og lækningaforstjóra Heilsugæslunnar. Þýði rannsóknarinnar voru allir innflytjendur sem áttu að skila heilbrigðisvottorði til Útlendingastofnunar við afgreiðslu dvalarleyfisumsóknar á tímabilinu 2001-2004. Úrtakið voru allir sem fengið höfðu heilbrigðisvottorð á LOB 2001-2004. Niðurstöður: Alls áttu 6059 að skila inn vottorði en af þeim voru 3009 (49,7%) skoðaðir á LOB. Af þessum 3009 voru 1647 berklaprófaðir og af þeim reyndust 784 jákvæðir. Meðalaflestur af jákvæðum berklaprófum (aflestur > lOmm) var 14,5 mm. Alls voru 265 meðhöndlaðir með INH og a.m.k. 177 eða 2/3 luku 6 mánaða meðferð. Meðalaflestur berklprófa meðhöndlaðra var 17,3 mm. Af þeim 3009 sem voru skoðaðir upphaflega höfðu 10 (0,3%) fengið berklaveiki í maí 2007. Þar af höfðu 4 af 10 verið settir á INH á sínum tíma og þar af 3 klárað minnst 6 mánuði. Einn af þremur var með lyfjaviðnám fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.