Úrval - 01.10.1963, Síða 63

Úrval - 01.10.1963, Síða 63
ELDRAUNIN i TINDINVM 75 brattri ísbrekku. Ef ekkert óvænt hefði komið fyrir, liefðu þau getað náð til bækistöðvana á þrem timum í góðu veðri. Nú voru miklar likur gegn þvi, að þeim tækist að ná þangað. Þau voru bæði vanir fjall- göngumenn. Þau höfðu æft sig vel og þjálfað í hæstu tindum Kaliforníu, og þau voru hraust. Ian var yfir 6 fet á hæð, aðeins um 1GO pund, en það voru bein, sinar og harðir vöðvar. Cricket var lipur og hafði geysilegt vald yfir öllum hreyfingum. Hún klifraði eins og api. Nú myndu þau liafa þörf fyrir alla kunnáttu sina og reynslu . . . og einnig heppnina. Heppnin virtist strax vera með þoim. Þegar þau voru búín að fikra sig 50 fet niður eftir hallandi klettasyllunni, endaði hún, og við tók þverhnípt hamrabelti, næstum 2000 fet á hæð, allt niður á jökulbreiðuna. En á brúninni fundu þau kaðal- lykkju, sem brugðið var yfir brún klettanibbu. Kaðallykkjan sýndi þeim, að þetta var eina undankomuleiðin. Þrír þátttakendur leiðangursins, sem klifrað höfðu upp á Buga- bootind daginn áður, höfðu skilið lykkjuna þarna eftir á ieið niður. (Er aðferð þessi not- uð af fjallgöng'umönnum til þess að komast niður bratta hamra- veggi og nefnist hún „rappel“. Lykkju er brugðið yfir nibbu, og í gegnum hana er brugðið tvöföldum kaðli. Þegar þeir eru komnir niður kaðalinn, toga þeir til sín annan enda hans. Hinn endinn togast upp, fer i gegnum lykkjuna og fellur laus niður við fætur þeim, ef allt gengur vel). Cricket þræddi annan klif- urkaðalinn, 120 fet á lengd, gegn- um lykkjuna, hnýtti hann við kaðalinn, siðan sleppti hún báðum lausu endunum og lét þá renna út yfir hamrabrúnina. Ian fór á undan. Hann tók sér stöðu klofvega yfir kaðl- inum og' reyndi að ganga frá kaðlinum i ,,rappel-stöðu“, þ. e. ná i lausa endann fyrir neðan sig og bregða honum siðan á ská fram yfir brjóst sér, þaðan yfir hægri öxl og niður bakið. En vinstri handleggur hans var enn máttvana. Cricket gerði sér nú fyrst grein fyrir því, að hann var meiddur, og lyfti því kaðlinum yfir öxl honum. Nú var að koma dálítill máttur i fingur vinstri handar hans, og hann greip um kaðalinn, sem lá niður bak honum, og hallaði sér aftur á' bak, svö að það strengdist á honum bæði i bak og fyrir. Með þvi að halda í sinn hvorn enda hans í bak og fyrir myndi núningsmótstaðan við líkamann næstum ein saman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.