Úrval - 01.10.1963, Síða 76

Úrval - 01.10.1963, Síða 76
88 stað þess að hika og tvístíga yfir lausn þeirra. Þessi sjö heillaráð hafa lyft Henry J .Ivaiser i þá stöðu, sem hann sldpar nú i dag, breytt honum úr veikbyggðum, stam- andi, sárfátækum ungling i mann sem nýtur auðæfa, virðingar, góðrar lieilsu, langlífis og ham- ingju. Er mögulegt fyrir venju- legt fólk að notfæra sér þessi ÚRVAL heillaráð hans til þess að ná settu marki? Henry Keiser álitur það. „Fyrst skaltu ákveða, hvað þú vilt taka þér fyrir hendur, og svo veröurðu að sýna nægilegt hugrekki til þess að leggja af stað að settu marki, hversu ó- mögulegt sem það kann að virð- ast að ná því,“ segir hann. „Ef þú þráir nógu heitt að ná því, getur ekkert stöðvað þig.“ ,,BLÖMAGARÐUR A SUÐURHEIMSSKAUTSLANDINU. Allir hafa nok-kra ánægju af gróðri eða eru brot úr garðyrkju- manni sem afkomendum Adams sæmir. Og því reyna menn að fá eitthvað grænt til þess að vaxa, hvar sem þeir flækjast um heiminn, jafnvel á hinum ófrjóustu landssvæðum. Það var þessi ákveðna hvöt, sem kom visindamönnum á Suðurheimsskautsland- inu til þess að sá fræi. 1 garði nokkrum, sem lýstur er glóð fluorescentljósa og „tungstenpera", má sjá grænar bergfléttur og gular morgunfrúr. Heimsskautagarður þessi hefur orðið þýðingar- mikill þáttur hins einmanalega lifs visindamannanna í heims- skautastöðinni. Einn þeirra segir svo um tilraun þessa: „Þetta er líkt og svipmynd að heiman, gróðurilmur, þú veizt, við hvað ég á.“ Sérhver sá, sem hefur orðið að dvelja langtímum saman fjarri öllum. gróðri, veit vel, við hvað hann á. Þegar mennirnir komast til tunglsins, munu þeir sjálfsagt láta það verða eitt af sínum fyrstu verkum þar að búa sér til garð. San Mateo Times. Það er einn kostur við að fara þrönga veginn. Það er énginn að reyna að taka fram úr manni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.