Úrval - 01.10.1963, Page 81

Úrval - 01.10.1963, Page 81
SOFA URTUBÖRN Á ÚTSKERJUM 93 Þangað mátti ckki flytja hest, og er mér ekki kunnugt um, að hestur hafi verið þar fyrr en áður umgetin hjón, Jóhanna og Franz, fluttu fram hesta á sín- um búskaparárum. Viðurlögin við hestahaldi i eynni voru þau, að stóróhöpp áttu að henda á- búendurna. Fleira verður ekki talið hér af þessu tagi, þó af nægu sé að taka. Ekki hef ég fundið heim- ildir fyrir því, að kirkja hafi staðið i Málmey. En örnefnið Bænhústóft er til og mótar þar fyrir vegghleðslum og einkenni- legum þúfum, sem vel gætu ver- ið gömul leiði. Sennilegt er, að prestur frá Felli hafi þjónað Málmey. FÁTT UM GESTI. Nokkru fyrir 1940 var byggð- ur viti i Málmey. Var hans fyrst gætt af ábúendum í eynni, en siðan hún fór i eyði hafa bænd- ur í Sléttuhlíð annazt gæzlu hans. Á þeim árum, sem ég dvaldi í Málmey, var ekki gest- kvæmt þar, nema þá helzt á síld- artímanum, en þó kom oft mik- ill fjöldi sjómanna i land á eynni, einkum er skipin lágu í vari við eyna í vestan- og aust- anáttum. Á öðrum tímum bar vart gest að garði, nema ef náið venzlafólk kom í heimsókn. Verzlun var einkum sótt til Hofsóss, en þó var það venja, að skömmu fyrir jól fór einhver i verzlunarferð (venjulega hús- bóndinn), og var þá farið bæði til Siglufjarðar og Sauðárkróks. ERFIÐAR SAMGÖNGUR Oftast var farið á trillum til Hofsóss, en einnig var flóabát- urinn notaður til slikra ferða, en á leið sinni til Hofsóss og Sauðárkróks fór hann rétt við lendinguna vestan á eynni, og var því stutt að fara. Ferðir sin- ar hóf báturinn á Akureyri og fór venjulega hálfsmánaðarlega. Það mun hafa verið 1937 um það bil sex vikum fyrir jól, að Franz fór í land til jólainnkaupa og ætlaði til Siglufjarðar, Hofs- óss og Sauðárkróks. Áætlað var, að hann yrði hálfan mánuð í ferðinni, og áttum við að sækja hann til Hofsóss að þeim tíma liðnum. Þetta haust var veður fremur stillt, og stunduðum við sjóróðra fram í desember. Nokkru eftir mánaðamótin nóv. — desember gerði hríðarveður og jafnframt allmikill sjór, svo ólendandi varð við eyna. Leið nú að þeim tima, er húsbónd- inn skyldi sóttur til lands, og gerði hann okkur aðvart um tal- stöðina á Siglufirði, en þá var einnig talstöð i Málmey. Er póstbáturinn fór frain hjá Málm- ey inn Skagafjörð, var ekki lend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.