Úrval - 01.10.1963, Síða 123

Úrval - 01.10.1963, Síða 123
S UÐURSKA V T SLANDIÐ — AN.TARKTÍKA 135 dýrið er flug'a ¥2 cm á lengd, Belgica antarctica. Úr jarðsögu Enda þótt Suðurskautslandið sé svo fátækt af lífi í dag og liafi sýnilega verið það i milljón ár, þá hefur það ekki alltaf verið þannig. í jarðlögunum undir hinni þykku ishellu hafa fundizt steingerðar leifar af jurtum og dýrum, sem sýna, að þarna hefur á löngu liðnum tímum ver- ið frjósamt land og hlýtt lofts- Iag, líkt og nú gerist í tempruðu beltunum. Þarna hafa meira að segja fundizt allt að 4 m þykk lög af steinkolum og eru þau talin vera um 250 milljón ára gömul. Líka hafa fundizt frá þessum tíma trjábolir, allt að 8 m á lengd og 60 cm að gildleika. Hér hafa því sýnilega orðið mikil umskipti, og sennilegt að annaðhvort hafi færzt úr stað, Suðurskautslandið eða suður- skautið, nema hvort tveggja hafi gerzt. Nú þegar hafa miklar jarð- fræðilegar rannsóknir verið gerðar á Suðurskautslandinu, þó að mikið sé þar enn ókannað, Fjölda steingervinga hefur verið safnað þaðan úr fornum jarð- lögum og hafa þeir leitt í Ijós, að hliðstæð stig þróunarsög- unnar er að finna þarna og annars staðar á jörðinni. Eink- um svipar þó hinum fornu jarð- lögum á meginlandi Suður- skautslandsins mikið til jarð- laga í S-Ameríku austan Andes- fjalla, i Afríku sunnan Atlas- fjalla, í Arabíu, í Indlandi og í Ástralíu. Sérkennandi fyrir þessi jarðlög eru jökulmynd- anir, rálcuð berg og jökulruðn- ingur, sem liggja undir misjafn- lega þykkum lögum af þurr- lendi, sem í eru bæði kol og aðrar jurtaleifar. Jarðlög þessi, sem kennd eru við Gond- wana á Indlandi, eru talin vera frá Perm-tímabilinu. Er talið vist, að á þessu tímabili hafi loftslag, jurtagróður og dýra- lif verið svo til hið sama á þeim meginlöndum, sem nú mynda Suðurskautslandið, Ástralíu, Indland, S-Afriku og S-Ameríku. Meira að segja hefur því verið haldið fram, að hér hafi verið um eitt geysistórt meginland að ræða, er síðan hafi hlutazt í sundur. Þessu víðáttumikla meginlandi hefur verið gefið nafnið Gondwanaland (3. mynd) Kenningin um Gondwanaland er alls ekki ný af nálinni, því að hún er upphaflega sett fram 1885 af austurrískum jarðfræð- ingi, Edward Suess. Þar sem Suðurskautslandið var þá alls ekki þekkt, var það ekki talið vera hluti af Gondwanalandi. Suess reiknaði ekki með neinni /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.