Úrval - 01.10.1963, Síða 136

Úrval - 01.10.1963, Síða 136
148 ÚR VAL eitthvert spor án nokkurs á- huga, að því er virtist, eða beygði sig aftur á bak „í brú“, líkt og hún væri alveg beinlaus. „Nú, en hvað segirðu, ef þeir krefðust þess af mér, að ég gerði slíkt og þvílíkt?“ spurði ég pabba. „Þeir gera það ekki. Þú verður bara ráðin vegna siða hársins. .. ekki vegna hæfileika." Ég gekk að hóp, sem stóð umhverfis kaðal, sem hékk niður úr mæni tjaldsins. Hann var þakinn segldúk. Ung stúlka með tindrandi dökk augu og útstand- andi kinnbein var að klifra léttilega upp kaðalinn með hönd- unum einum saman. Þegar hún var komin í um 12 feta hæð, stanzaði hún, brá öðrum fæt- inum hirðuleysislega yfir kaðal- inn og sleppti taki beggja handa. Hún tók upp vindling og kveikti i. Einhver hrópaði: „Heyrðu, Anne, stingdu vindlingnum strax á þig aftur! Þarna kemur Bar- bette.“ Anne fékk sér einn teyg, og síðan lienli hún stubbnum kæruleysislega frá sér, þegar maður nokkur birtist. Það var undrunarsvipur á andliti hans. Hann var klæddur í síðan rú- skinnsfrakka. Andlitsdrættir hans voru fíngerðir. Hann hafði ótrúlega smáa fætur og virtist fremur líða inn i tjaldið en ganga. Ég hafði aldrei séð neinn þessum líkan heima í Menasha. Hann tók í kaðal Önnu og kallaði til hennar háðsleg'um rómi: N „Ertu alveg búin að reykja, Anne? Agætt! Við skulum æfa atriðið núna, ef þú heldur að þú getir einbeitt þér að því í dag. Einn . . . tveir . . .þrir . . . fjórir . . . arabesqe . , . fimm . . . réttu úr þér ... teygðu úr tánum . . . sex . . . hugsaðu, Anne, einbeittu huganum að þessu . . .“ Kvalasvipurinn á andliti Barbette óx við hverja tölu, sem hann nefndi. Brátt skipaði hann Anne að búa sig undir, að henni yrði snúið. ltún renndi úlnlið sinum i lykkju, festi öryggisól og kink- aði kolli. Barbette byrjaði að sveifla kaðlinum, og hinn stirðn- aði líkami Anne tók að snúast í hringi. Barbette var á svipinn sem geðbilaður brúðuleikhús- stjóri. Er kaðallinn snerist hrað- ar og hraðar, snerist hún svo tryllingslega hratt, að ég gat ekki þolað að horfa á það leng- ur. Loks hægði Barbette á ferð kaðalsins, þangað til hann stöðv- 'aðist alveg og Ahne lét sig renna hirðuleysislega til jarðar. „Ja, hérna, þú hlýtur að hafa æft árum saman, áður en þér tókst þetta!“ sagði ég við hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.