Úrval - 01.07.1966, Page 5
7. hefti
25. árg.
Úrval
júií
196ó
Mjólk er auðugri en nokkur önnur emstök fæðutegund að eggja-
hvítUy fjörefnum og máhnsöltum, auk þess sem hún er mikill
orkugjafi. Hún er hvítvoðungum nauðsynleg, en einnig
þýðingarmikil næring fyrir vaxandi börn og unglinga.
y
Eftir Dr. John Clyde.
llir vita að mjólk er
ákjósanleg fæða bæði
fyrir börn og fullorðna.
En alls konar mis-
skilningur er samt enn
algengur um mjólk og einnig um
rjóma, smjör, ost og súrmjólk
(yoghurt). Hér skulu greind svör
við nokkrum spurningum, sem oft
er spurt um þetta efni:
1. Er það rétt, að mjólk og
smjör geti valdið hjartveiki?
Fyrir svo sem 10 eða 12 árum
var sú tilgáta borin fram, að krans-
æðastífla væri aðallgea að kenna of
mikilli neyzlu dýrafitu. En það er
fita á kjöti, í mjólk, smjöri og flest-
um ostategundum. Þessi tilgáta er
þannig til komin, að í hinum ýmsu
löndum virðist það fylgjast mjög
að, magn þeirrar fitu, sem neytt
er og fjöldi tilfella af kransæða-
stíflu. Síðan þetta var hefur mikið
starf verið unnið í því skyni að
sanna þessa tilgátu, en margir eru
enn vantrúaðir eins og ég. Það
hefur valdið erfiðleikum, að krans-
æðastífla er yfirleitt allsnægta-
sjúkdómur, og allsnægtalöndin eru
frábrugðin hinum fátækari löndum
í svo mörgu öðru en því, að fitu-
neyzlan sé þar meiri.
Nú er svo komið, að þeir eru
fleiri, sem eru vantrúaðir á „fitu-
kenninguna11. í fyrsta lagi verður
ekki betur séð, en að fæðið beri ekki
alla sökina. Til dæmis virðist krans-
æðastífla tíðari hjá kyrrsetumönn-
n
uiíMMiI
Family Doctor
3