Úrval - 01.07.1966, Side 8

Úrval - 01.07.1966, Side 8
6 ÚRVAL 5. Hafa allar þær osttegundir, sem á markaðnum eru jafn mikið næringargildi? Allir ostar eru mjög næringar- ríkir. Samt er næringargildið ofur- lítið mismunandi, og fer það eftir því hvernig osturinn er búinn til. Ostur er ávallt búinn til úr draflan- um, sem myndast, þegar mjólkin er hleypt annaðhvort með hleypi eða sérstakri gerlategund, sem mynd- ar mjólkursýru eða hvorttveggja. I draflanum, er mestur hluti eggja- hvítu mjólkurinnar, kaseínið, á- samt fitunni, kalkinu og nokkru af fjörefnunum. Eftir verður í mys- unni mjólkursykurinn (laktósan), dálítið af eggjahvítuefni og nokk- uð af fjörefnum og málmsöltum. Því næst er draflinn pressaður, aðeins lítið, eigi osturinn að vera mjúkur (Curd cheese), meira fyrir þéttari osta (eins og Caerphilly) og enn meira fyrir osta eins og Ched- dar. Mismunandi geymsluaðferðir hafa svo sín áhrif á ostinn eins og hann verður að lokum fullbúinn. Stundum er hann t. d. geymdur á stað, þar sem sveppir geta vaxið og er jafnvel ýtt undir vöxt þeirra. Aðalmismunurinn á næringargildi ostsins er þá í fyrsta lagi kominn undir því, hve mikill rjómi er í mjólkinni, sem hleypt er til osta- gerðarinnar, hvort það nýmjólk, undanrenna eða einhversstaðar þar á milli. Undir því er komið, hve mikil fita er í ostinum. Annar hluti mismunurinn er á vatnsinnihaldinu, eða réttara sagt mysunni, sem eftir verður í ostinum. Þetta er í fyrsta lagi komið undir því, hve mikið osturinn hefur verið pressaður upp- haflega, og í öðru lagi, hve lengi hann hefur verið verið geymdur (á lager), því að við geymsluna þorn- ar hann ávallt nokkuð. f Cheddarosti (Cheddar er borg í Englandi), lætur nærri að þriðj- ungur hans sé eggjahvítuefni, þriðj- ungur fita og þriðjungur vatn. í honum eru einnig önnur næringar- efni, svo sem kalk og fjörefni. í einni únzu (30 grm.) af Cheddar- osti er um það bil || af því kalki, sem einn maður þarf á dag og %o af fjörefni eða ríboflavíni. 6. Er súrmjólk (yoghourt) holl? Súrmjólk er sérstök tegund af hleypimjólk. Hún er sérstæð að því leyti, að til þess að hleypa hana er höfð sérstök tegund af mjólkur- sýrumyndandi gerlum. Hún hefur að heita má nákvæmlega sama nær- ingargildi og mjólk, aðeins hefur gerillinn breytt mjólkursykrinum í mjólkursýru. Eggjahvítuefnin, fjörefnin og málmsöltin eru raun- verulega hin sömu og í nýmjólk. Því hefur verið haldið fram, að sjálfir gerlarnir væru „sérstaklega heilsusamlegir", sem var reist á þeirri kenningu, að þeir settust að meltingarveginum og útrýmdu öðr- um óæskilegri gerlum, sem þar hefðu aðsetur. En þetta er ekki rétt. Það er því ekki vert að búast við því að verða 100 ára með því að éta súrmjólk. Hvers vegna þá að vera að borða hana? Jú, af tveim ástæð- um. f fyrsta lagi vegna þess, að hún hefur sama næringargildi og ný- mjólk, með öðrum orðum, hún er ágætis fæða. í öðru lagi sökum þess, að fjölda fólks, að mér meðtöldum, líkar hún ákaflega vel.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.