Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 17

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 17
HAGFRÆÐl BENSÍNGEYMISINS 15 ir þessir tveir megineiginleikar góðs bensíns, þegar olíufélögin eru að auglýsa bensín sitt, heldur tína þau ýmsa aðra kosti til. Þau auglýsa bensín, sem haldi bensíngjöfinni hreinni, verji blönd- unginn frosti, haldi kveikjunni í lagi, firri eyðingu málmsins, og eyði sora í bensíndunknum og fleira og fleira af því tagi, sem allt geta auð- vitað verið kostir, þó að hinir tveir þættirnir, sem fyrst voru nefndir, uppgufunarhraðinn og okteinmagn- ið skipti langmestu máli. Það, sem auðvitað hver og einn bílstjóri leggur höfuðáherzlu á er að komast sem lengsta vegalengd á sem minnstu bensíni. En þó að gerð bensínsins hafi þarna mikið að segja, þá hefur bíl- stjórinn sjálfur enn meiri áhrif á þetta atriði. Ilraður akstur. Maður, sem lullar áfram á 50 km. hraða fær meira fyrir sinn bensín lítra en hinn, sem ekur sömu vega- lengd á 100 km. hraða. Orsökin liggur í hinni geysiauknu loftmótstöðu vð hraðari aksturinn. í dæminu hér á undan, myndi síð- ari bíllinn og sá sem hraðar var ek- ið, þurfa 5 sinnum meira afl til að yfirvinna loftmótstöðuna en hinn. Ef miðað er við bíl, sem eyðir, til dæmis tíu lítrum á hundraðið, þá eyðir hann 14 lítrum með hraðari akstrinum eða 40% meira. Bæjarakstur. Það þarf auðvitað ekki heldur að segja það vönum bílstjóra, hversu margfalt meira magn eyðist við akstur í bæ þar sem alltaf þarf að vera að breyta gangi vélarinnar heldur en á vegum úti. Ef miðað er við sama aksturshraða, þá getur þessi munur orðið 37% eða svo. Rykkjóttur akstur. Sá sem venur sig á að aka hrana- lega af stað og síðan eins og fjand- inn sé á hælunum á honum og snar- hemlar svo, þegar hann stanzar, eyð- ir að minnsta kosti fjórðungi meira af bensíni en hinn, sem ekur jafnt. Þeir hjá Mobilfyrirtækinu segja að þessi munur sé enn meiri, og allt að 35%. Það er full ástæða fyrir hvern og einn til að athuga, hvort hann er með rétta gerð bensíns á bílnum sínum, en þó athuga enn vandlegar, hvort akstur hans sjálfs miðar að því að spara bensínið. POPLISTIN: Það krefst stöðugrar æfingar að komast áfram á sviði poptónlistar- innar. Maður verður stöðugt að halda áfram að greiða hárið, þangað til Það er nákvæmlega eins og það á að vera. Bobby Goldsboro
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.