Úrval - 01.07.1966, Side 20

Úrval - 01.07.1966, Side 20
18 ÚRVAL sjúkdómnum, þótt veirurnar sjálf- ar væru mannslíkamanum hættu- lausar og yllu ekki sýkingu í hon- um. Mótefni eru geymd í þeim hluta blóðvökvans, sem nefnist „gamma glubulin". Efnisfræðileg sundur- greining gamma globulinsins hefur ekki reynzt möguleg, vegna þess að sameindir þess eru svo geysilega fjölbreytilegar. Mestu mótsagnirnar á þessu rann- sóknasviði hafa verið tengdar egg- frumunni í líkama konunnar. Egg- fruman hefur aðeins að geyma tak- markað safn „erfðaupplýsinga", en samt er hún uppsprettan, sem rekja má til allan hinn furðulega fjöl- breytileika, sem mannslíkaminn býr yfir. Og jafnframt getur hún fram- leitt milljón mismunandi tegundir mótefna eða jafnvel enn fleiri. Sumir álíta, að mótefnin erfist ekki á neinn hátt, heldur séu þau framleidd jafnskjótt og framandi efni gera innrás í líkamann. Sam- kvæmt þeirri skoðun myndast mót- efnið með hliðsjón af hinu framandi efni, sem innrásin hefur gert. Það verður hliðstæða þessa framandi efnis og býr yfir eiginleikum, senj gera því fært að gera hið framandi efni óvirkt. Fjölmargir sérfræðingar á þessu sviði eru þó ekki lengur á þessari skoðun. Astæðan fyrir þeirrri skoðanabreytingu er sú, að maðurinn virðist erfa mikið eða lítið mótstöðuafl gegn sjúkdómum. Nú hafa skyndilega myndazt nýir möguleikar til mótefnarannsókna vegna árangurs af rannsóknum, sem fram hafa farið á sérkennilegu eggj ahvítuefni, sem finnst í þvagi þeirra sem þjást af mergæxli (multiple myeloma). Sá sjúkdómur lýsir sér í því, að blóðvökvafrum- urnar, sem framleiða mótefni, verða krabbameinskenndar. Brezki eðlis- fræðingurinn Henry Bence Jones, sem uppi var á 19. öld, uppgötvaði og greindi eggjahvítuefni þetta, sem ber nú nafn hans. BENCE-JONES-EGGJAHVÍTU- EFNIÐ Fram hefur komið, að Bence- Jones-eggjahvítuefnið myndar að- alkjarna mótefnissameindanna. Það hafði hingað til ekki reynzt unnt að eínagreina mótefnissam- eindirnar. Blóðið inniheldur svo geysilega margvíslegar mótefnis- sameindir, að það hafði reynzt ó- framkvæmanlegt að einangra ein- hverjar sérstakar þeirra til efna- greiningar. Mótefnissameindin er nú álitin samanstanda af fjórum keðjum amínósýra, og er hver keðjan þann- ig felld saman, að hinir einstöku hlutar hennar samsvara hver öðr- um efnafræðilega. Tvær af keðjunum eru „þungar“, það er að segja, þær samanstanda af nákvæmlega eins niðurröðuðum amínósýrum, sem eru 400 talsins. Hinar keðjurnar tvær, þ. e. þær „léttu“, samanstanda af nákvæm- lega eins niðurröðuðum amínósýr- um, en í þeim keðjum eru amínó- sýrurnar 210 talsins. Þessar fjórar keðjur mynda svo fullkomna mót- efnissameind, og eru keðjur þessar tengdar efnafræðilega saman (með tengslum milli brennisteinsfrum- einda), svo að þær mynda „rifur“ í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.