Úrval - 01.07.1966, Side 22

Úrval - 01.07.1966, Side 22
20 EINN FRUMÞÁTTUR Margir þessara margbreytilegu arfstofna eru tengdir einum „frum- þætti“ kjarnasýru þeirrar, sem ræð- ur erfðunum. í sérhverju tilfelli á- kvarðast bygging mótefnis þess, sem þannig kemur fram, af því hvaða „frumþáttur“ setur merki sitt á „undirvagninn". Er hér um að ræða tilviljunarkennda „fram- leiðslu“, sem kynni að geta verið skýringin á hinum geysilega fjöl- breytileika mótefna þeirra, sem myndast. Þeir dr. Dreyer og dr. Bennett eru á þeirri skoðun, að slík erfða- myndun sé „gerólík öllu því, sem venjulega kemur fram við nútíma- rannsóknir í sameindafræði." Líklegt er, að þessi breyting verði, ÚRVAL þegar mótefniskerfi líkamans nær þroska. Aðeins er þörf fyrir að framleiða eitt mótefni af hverri teg- und á því stigi. Síðan liggur það óvirkt í blóðvökvafrumunni, þang- að til sýking veldur því, að inn í líkamann berst það framandi eggja- hvítuefni, sem þetta vissa mótefni er einmitt virkt gegn. Þá örva þess- ar nýju aðstæður fjöldaframleiðslu þessa sérstaka mótefnis. Dr. Dreyer álítur, að skilningur vísindamanna á byggingu og gerð mótefna og framleiðslu gervimót- efna kunni að lokum að aukast að því marki, að þegar um sýkingu sé að ræða, geti vísindamaðurinn í rannsóknarstofunni orðið miklu fyrri til að framleiða hin réttu varnarefni heldur en líkami sjúkl- ingsins. ÓMÓTSTÆÐILEG ÞOKKADÍS Stúdentar frá ýmsum löndum voru spurðir að þvi í Lausanne í Sviss, hvað stúlka þyrfti að hafa til að bera til þess að vera fegursta stúlka í heimi. Paul Gelis var formaður kosninganefndar þessarar og hann lýsti því yfir að undangenginni atkvæðagreiðslu meðai stúdentanna, að hin ómótstæðilea þokkadís yrði að hafa eftirfarandi kosti til að bera: E'nskt hörund, írskt bros, franskar vaxtarlínur, spænskt göngulag, ítalskt hár, egypzk augu, grískt nef, bandarískar tennur, rödd Vínar- konu, japanskan hlátur, argentínskar axlir, thailenzkan háls, svissnesk- ar hendur, skandinaviska fótleggi, kínverska fætur og áströlsk brjóst. Hún þyrfti líka að geta eldað eins og frönsk kona, stjórnað heimilis- haldi eins og þýzk kona, verið auðsveip eins og Austurlandakona og klætt sig eins glæsilega og bandarísk kona. Hvað hegðun hennar og atferli á sviði ástalífsins snerti, gátu stúd- entarnir aftur á móti ekki orðið á eitt sáttir. „Ástin á sér engin þjóð- leg takmörk," sagði Gelis. „Hún er of fjölþætt viðfangsefni til þess, að um hana sé hægt að greiða atkvæði." Yvette de la Fontaine
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.