Úrval - 01.07.1966, Page 25

Úrval - 01.07.1966, Page 25
A VILLIDÝRAVEIÐUM 23 sem fyrir fáum árum mátti heita ó- teljandi á sléttunum er nú næstum horfin með öllu. Framtíðin þarna er ekki björt, hvað hinar stærri dýrategundir snertir, en nú eru komnir á vett- vang fáeinir menn, sem bæði hafa bein í nefinu til að gera eitthvað og eins gera sér ljóst, hvernig mál- um er að skipast. Auðugur landeigandi í Florida hefur komið sér upp stórum veiði- dýragarði til að vernda og við- halda hvíta flóðhestinum (rhino), veiðihlébarðanum (cheetah) og gír- affanum, en öll þessi dýr eru orðin mjög sjaldgæf. Það verður að fara með gát í öllum slíkum dýra-innflutningi. Það er engin leið að vita, nema með langri rannsókn, hvernig framandi dýr muni hafast við í öðru landi, en það er upprunnið í. Menn skiptast mjög í tvo hópa með og móti, að því er snertir skoð- anir á dýrainnflutningi almennt.. Þeir, sem engan dýrainnflutning vilja, óttast að aðkomudýrin raski eðlilegu jafnvægi, sem sé í lífi hinna villtu heimadýra álfunnar, og orsaki óæskilega kynblöndun og jafnvel éti okkar eigin villidýr út á gaddinn. Hinir, sem eru með innflutningi benda á, að 1880 hafi verið fluttir nokkrir erlendir fasanar og voru þeirra á meðal hinn hringhálsa kínv^rski fasan, og einnig ung- verskar lynghænur og síðan brúnn evrópskur silungur. Þessi dýr hafa öll hafzt vel við og eru veiðimönn- um til yndis í dag. Þó að skjöld- urinn sé þannig hreinn í þessu efni, þá hefur það engin áhrif á skoðanir bölsýnismannanna. Það var árið 1960, sem veiði- málayfirvöldin í Nýju-Mexícó leyfðu innflutning nokkurra Afríku- dýra. Þetta var eins og áður er ljóst önnur tilraun þeirra á þessu sviði. Þeir völdu sér nú steingeit- artegund frá Núbíu. Veiðimenn sem fóru á vettvang til að handsama dýrin, brá í brún, þegar þeir fundu, hvað þeim hafði fækkað, jafnvel í Sudan, þar sem þau höfðu verið flest. Veiðimennirnir fluttu sig um set til Ethiopiu, en þar mátti heita að þessi geitartegund væri einnig horfin með öllu. Loks gáfust þeir upp og komu geitarlausir til baka en yfirvöldin í Nýju-Mexico voru ekki af baki dottinn heldur sneru sér til dýrainnflytjenda í New York og báðu hann að útvega sér síber- ísku geitina úr hálendi Mongólíu. Þessi tegund töldu menn að myndi ekki hafast verr við í Nýju Mexico heldur en núbiska geitin, og það er miklu meira til af henni. Þetta var aðeins byrjunin á mikl- um þrengingum í sambandi við inn- flutninginn. Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna hefur sett þær regl- ur, að öllum karldýrum, sem flutt eru til Bandaríkjanna, skuli hald- ið í sóttkví í heimalandi sínu, að minnsta kosti 60 daga og síðan skuli þeim enn haldið í sóttkví, aðra 30 daga eftir að þau koma til Banda- ríkjanna, og er það í kví emni mikilli í nánd við Clifton í N.J. og þar eru þau einnig rannsökuð. Ekki voru þetta nú samt einu hömlurnar. Stuttu áður en steingeit- in var flutt inn, höfðu verið sett
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.