Úrval - 01.07.1966, Síða 27

Úrval - 01.07.1966, Síða 27
Á VILLIDÝRAVEIÐUM 25 Rickenbacker, sem á búgarð í nánd við Hunt. Hann hefur þar meðal annarra dýra, Sambur, hindir en einnig mouflonsauði, jörpu geitina frá Evrópu, Austur-Indíudádýrið og síka dádýrið frá Japan. A öðrum búgörðum þarna eru kúduantilópur og oryxantilópur. Snjallir veiðimenn segja, að kann- ske sé jarpur hafur frá Indlandi það dýrið sem skemmtilegast sé að veiða allra dýra, og máski einnig fallegast allra dýra. Ef til vill á þetta dýr eftir að verða eins al- gengt í Bandaríkjunum og hið bandaríska hreindýr. Það er mikið starf unnið víða um heim til að bjarga ýmsum hinna stærri villtu dýra. í Suður-Kali- forníu eru félagar í alþjóðlegum veiðiklúbb að vinna að því, að koma upp miklum garði í auðnum fylkisins, þar sem hægt sé að geyma villt afrísk dýr meðan þau séu að venjast aðstæðunum. Hinar miklu auðnir Kaliforníu eru vel fallnar fyrir hitabeltisdýr, en þar er nú ekkert nema hin hyrnda geit og vindurinn. Venezu- ela, Brasilía og Argentína hafa á prjónunum áætlanir um innflutn- ing villtra dýra. f Kanada og Astralíu eru miklar auðnir, sem engin dýr ganga enn á. Þessi grein um hvað sé að gerast í þessum mál- um í dag, ætti að enda á þeirri að- vörun, að þeim, sem hafa áhuga á að bjarga ýmsum dýrum frá al- dauða er mál að hraða sér. A morg- un getur það verið of seint. Öldin okkar er stolt af vélum, sem hugsa, og tortryggnin gagnvart hverjum þeim manni, sem reynir það. Howard Mumford Jones „Móðir mín var mjög stolt af mér,“ segir Milton Berle gamanleikari. „Dag nokkurn hringdi ég til gistihússins, sem hún dvaldi á í New York. Hún var ekki í herberginu sínu, svo að ég bað símastúlkuna um að láta vikapilt kalla nafn hennar niðri í sölum gistihússins. Að lokum fannst hún niðri i troðfullum biðsalnum. Hún gekk að símanum, tók upp taltækið og hrópaði: „Halló, er þetta sonur minn, Milton Berle?“ Parade Skólastýra í húsmæðraskóla minnist sérstaklega konu einnar, sem sótti mjög reglulega matreiðslutímana á dagnámskeiði, sem haldið var fyrir utanskólanemendur. Hún virtist mjög áhugasöm og skrifaði hjá sér firn af upplýsingum í hverjum tíma. „Þegar hún kom í sýnikennslu og smökkunartíma, tók hún alltaf upp penna og skrifaði og skrifaði blaðsíðu eftir blaðsíðu. Ég var auðvitað stórhrifin af þessum eldlega áhuga. Þvi spurði ég hana dag einn, þegar hún hafði verið heilt ár á matreiðslunámskeiðunum, hvernig gengi nú með matseldina." „En ég bý alls ekki til mat,“ svaraði hún, þá. „Ég kem bara til þess að fá hádegismat."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.