Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 34

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 34
32 ÚRVAL ingja, sem ferðast mikið og er alls staðar á höttum eftir spilum. Ör- smáum spilum, geysistórum spilum úr tré, beini eða krókódílaskinni. í hverri einustu höfn, hittirðu safnara. Menn, sem eru að safna frímerkjum, mynt, gömlum bókum eða flöskum. Ef safnarinn talar til dæmis ekki ensku, þá á hann á- reiðanlega vini, sem eru fúsir til að æfa sig iítilsháttar við að tala við þig. Þú kynnist landi og þjóð betur hjá þessum manni, en hinn ötulasti þjóðleiðamaður hjá leið- sögumanni. Einn vina minna safnar trúboð- um. Hann segir: - - Þeir virðast all- ir gleðjast af að sjá mig. Ég færi þeim fréttir úr umheiminum, og þeir fræða mig um landið og þjóð- ina. Síðan fæ ég meðmælabréf til næsta trúboða eða safnaðar, og það bréf tryggir mér góðar og hlýjar viðtökur, og á þennan hátt kynnist ég ýmsu, sem enginn þjóðleiðamað- ur kemst í kynni við. Prestur nokkur sem ég þekki, leitar uppi fangaverði. Ég kynntist honum í stærsta fangelsi veraldar en það er í Shanghai. Hann sagði mér, að þessi áhugi hans á aðbúð fanga og fangelsum, hefði aukið mikið þekkingu hans og verið honum til ánægju. Fólk segir oft við mig: — Þú get- ur trútt um talað. Þú ert rithöfund- ur og það eina, sem þú þarft að gera, er að leita uppi annan rithöf- und eða blaðamann, ef þú kemur til ókunnrar borgar. En þetta geta bara allir. Læknir- inn, iögfræðingurinn, bankastjór- inn, kennarinn eiga starfsbræður í öllum löndum, sem þeir geta hitt að máli og kynnt sér sjónarmið þeirra og deilt við þá skoðunum, jafnframt því sem maðurinn auðvit- að kynnist ágæta vel öllum lands- högum með þessum hætti. Læknir einn, sem ég hef haft kynni af hagar ferðum sínum á þennan hátt. Hann leitar uppi sjúkrahús og læknastofur og ræðir þar við félaga sína. Með þessu móti kemur hann á staði og kynnist fólki, sem þjóðleiðamaðurinn hefur eng- ar spurnir af. Lögfræðingur ein leitar uppi rétt- arsalinn í hverri borg, sem hann kemur til. Sama er að segja um mál- ara og tónskáld, sem ég þekki. Hættu að vera þjóðleiðamaður og kastaðu ferðahandbókinni. Þú get- ur leitað uppi stéttarbræður þina, eða aðra safnara, ef þú ert safn- ari, eða þá menn með sömu áhuga- mál til dæmis í byggingarlist, garð- rækt, barnauppeldi og barnahjálp, veiðiskap, fuglum og blómum, skák- menn eða bridgemenn. Þú hlýtur að finna mann, hvert sem þú kemur, sem þú getur rætt við og hefur gam- an af að ræða við þig. Eitt sinn, þegar ég ferðaðist til Japan, einbeitti ég mér að leikhús- um og þá kynntist ég hinu vinsæla Kabuki, hinum sígilda No leik, telpna óperunni, hljómlistarhöllinni. Eg fór í kvikmyndaverin, brúðu- leikhúsið, sem á sér engan líka í veröldinni. Ég fór til Takarazuka skólans í nánd við Kobe, þar sem hundruðum japanskra kvenna er kennt að syngja og dansa og leika. Ég lærði mikið um leikhús, en ég lærði jafnvel meira um Japan. í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.