Úrval - 01.07.1966, Page 35

Úrval - 01.07.1966, Page 35
VEGLEYSUMENN OG ÞJÓÐLEIÐAMENN 33 næstu fer8 minni sneri ég mér aS skólunum, og var þar allsstaðar inn á gafli og hafði af því mikla ánægju. Einu sinni safnaði ég hamingju- óska kortum, hvaðanæfa og þá fór ég til Evrópu, sem oftar, og var að leita að handgerðum pappír og sér- kennilegum skrautborðum. I þess- ari ferð, rakst ég á franskt þorp, þar sem hinar fáu hræður, sem voru þar, gerðu ekkert annað en fram- leiða skrautborða og engin fjöl- skyldan sömu gerðina. Ég hitti þarna fjöSskyldu, sem hafði búið til mann fram af manni, sömu gerðina af pappír, allt frá dögum Shake- speare. Eg hefi oft sótt Frakkland heim og alltaf verið með eitthvað nýtt á prjónunum, sem ég hefi ver- ið að kynna mér. Ég tel mig hafa kynnzt Frakk- landi og Frökkum miklu betur á þennan hátt en þó að ég hefði farið alfara slóðir. Hvort heldur þú gegnir embætti eða safnar, selur eða kaupir, þá hitturðu þína líka um allan heim. Láttu þér ekki til hugar koma að ferðast bara til að „komast burt frá öllu saman“. Veldu þér áhuga- mál með í ferðina. Þetta eykur þekk- ingu þína og ánægju mklu meir en ef þú ferðast af einskærri forvitni og eltir latur og áhugalaus leiðsögu- manninn. I stríðslok var ég hjúkrunarkona á dagvakt á sjúkradeild fyrir her- menn, sem verið höfðu stríðsfangar í Þýzkalandi. Þeir voru að vísu ekki alvarlega veikir, en þeir urðu samt að gangast undir gagngera læknisskoðun, áður en þeir fengju að fara heim. Þetta var hersjúkrahús, sem var staðsett innan herbúða, en á kvöldin fengu þeir leyfi til þess að fara út fyrir herbúðirnar. Þeir voru því oft fremur hátt uppi, þegar þeir sneru aftur til sjúkrahússins seint á kvöldin eða i byrjun nætur. Hjúkrunarkonan, sem var á næturvakt, var mjög kredduföst, hvað allar sjúkrahúsreglur snerti, og hún kveikti á öllum ljósum nákvæmlega klukkan 5 að morgni og kallaði hástöfum, að nú væri kominn timi til þess „að rísa á fætur og snyrta sig.“ Verstu svefnpurkurnar varð blátt áfram að draga fram úr rúminu. Mennirnir hlýddu i fyrstu, en brátt kom að því, að þessi regla varð versti „óvinur" þeirra. Og með ráðsnilli þeirri, sem einkenndi þá, tókst þeim sannarlega að finna hinn veika hlekk í vörnum óvinarins, og ráðast gegn honum. Þegar næturhjúkrunarkonan kveikti einn morguninn, varð hún n.eydd til þess að horfast í augu við hræðilega ákvörðun. Við henni blöstu 30 náttbuxur, sem höfðu verið brotnar snyrtilega saman og héngu yfir fótagafl hvers rúms, svo að þetta minnti á reglulega uppröðun fall- byssna. Og allt frá þeim morgni virti næturhjúkrunarkonan þennan þögla sigur þeirra. Jean Houston
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.