Úrval - 01.07.1966, Page 37

Úrval - 01.07.1966, Page 37
Verðmœtar perlur hafa fundizt í ám í t.f ríkjum Bandankjanna. GIMSTEINAR í fersku vatni Eftir Daniel P. Mannix Það er flestra skoðun, að ***Je^T1 perlur myndist aðeins /Mj í lindýrum í söltu vatni, og eru þau venjulega kallaðar ostrur, en eru í rauninni fjarskyldur ættingi hinn- ar ætu ostru í hitabeltissjónum, sem flestir þekkja. En sérhver fiskur, sem framleiðir perlumóður, getur jafnframt framleitt perlur, og það gera líka margir af þeim fiskum, sem þrífast í fersku vatni. Það er sjaldgæft, að veruleg verðmæti finnist í ferskvatnsfiski, en þó hefur það komið fyrir í 14 ríkjum, Bandaríkjanna og einnig í Mexíkó og Vestur-Indíum. Það finnast perlur fyrir 150 þús. doll- ara virði í Bandaríkjunum árlega. Þau hjónin Hanauer, sem reka American Gem and Pearl Co. í New York hafa sérþekingu á þessu sviði. Þau hafa verið í þessum perluvið- skiptum um 50 ára skeið. Þó að þau séu orðin gömul, fara þau á ári hverju til Arkansas, Alabama, Ge- orgia og Tennessee og elta uppi all- ar sögusagnir um perlur á þessum slóðum. Árlegur fengur þeirra í þessum leiðangrum er frá 10—12 þús. dollurum að verðmæti í perlum. Þó er það svo, að það er varla einn af hverjum þúsund skelfiskum, sem ber í sér perluefni og síðan aftur ekki nema einn af hverjum þús- und þeirra, sem framleiðir raun- verulegar perlur. Eitt af frumskilyrðum perluveiða er að þekkja fólkið á staðnum. í Arkansas fréttu þau Hanauerhjón- in af gömlum manni, sem byggi langt inn í Ozark og hefði hann fundið fullkomna perlu að lögun á stærð við baun. Þau hjónin fóru umsvifalaust á stúfana og fundu karlinn nær dauða en lífi af sulti hjá perlunni, sem hann harðneitaði að láta af hendi fyrir minna en 300 dollara. Hjónin vildu hana ekki hvorki fyrir þá upphæð né aðra, því að hún var ekki túskildingsvirði. TRUB 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.