Úrval - 01.07.1966, Side 48

Úrval - 01.07.1966, Side 48
46 ÚRVAL eldrum og öðrum uppalendum á þá staðreynd, að ungu stúlkurnar, sem eru að vaxa upp í dag komast ekki allar að í þeim starfsgreinum, sem minnstar kröfur gera um menntun og lífsundirbúning og gefa minnst í aðra hönd. Með því að vanrækja menntun stúlkna, er að því stefnt að sú fákunnandi kvennakynslóð, sem við ölum upp verði alla tíð óá- nægð með hlutskipti sitt. full af eftirsjá vegna glataðra tækifæra. Hvaða breytingar sem verða kunna á kjörum okkar á komandi tímum er mjög ótrúlegt að kunnáttuleysi verði hærra metið en menntun. Svo ég vitni aftur í Torsten Husén, þá hefur hann nýlega, í blaðaviðtali, sagt að líkur séu til, að á komandi tímum þurfi menn sennlega margir hverjir að skipta um starf nokkrum sinnum á ævinni e.t.v. tíunda hvert ár, vegna þess hve ört athafnasvið þjóðfélagsins breytist. Menntun verði því ekki bundin við eitt skeið ævinnar, þótt grundvöllurinn sé lagður á æskuárum, og til hans þurfti að vanda. Menn þurfi að njóta menntunar jafnframt því sem þeir eru starfandi þegnar í þjóðfélaginu í örri tæknilegri framþróun. Við verðum að gera okkur ljóst, að í slíku þjóðfélagi er húsmóður- starf ekki óumbreytanlegt, þótt líf- fræðilegt hlutverk konunnar og karlmannsins skipi þeim á sinn stað í ríki náttúrunnar, er ekki þar með sagt að svið þeirra á vettvangi mann- legra athafna geti ekki tekið breyt- ingum. Ef verkaskipting milli karla og kvenna verður að einhverju leyti óhagkvæm og í litlu samræmi við lifnaðarhætti, síbreytileg á öld mik- illa umskipta, fer ekki hjá því að hún breytist. Spurningin er hvort við viljum láta það afskiptalaust hvernig hún breytist. Ameríski sálfraaðingurinn Erick Fromm skrifaði bók er hann nefndi: „Óttinn við frelsið" eða „Frelsis- óttinn“. Þar lýsir hann meðal ann- ars, hve manninum er tamt að láta að stjórn, varpa frá sér ábyrgð og þeim vanda, sem því fylgir að vera sjálfráður gerða sinna. Við biðjum um kvenfrelsi, en ótt- umst það jafnframt. Kvenfrelsi verður aðeins nafnið tómt, þangað til sérhver kona veit að hún verður að afla sér þess iífsundirbúnings, sem geri hana færa um að standa á eigin fótum, ekki vegna þess að maðurinn hennar getur fallið frá eða skilið við hana, heldur vegna hins miklu fremur, að frelsi öðlast hún ekki að öðrum kosti. Eg veit að mál mitt er of sund- urlaust, og miklu málefni verið gerð of lítil skil, en mig langað til að tala máli þeirrar kvennakynslóðar, sem nú er að alast upp, og benda á ým- islegt, sem mér finnst við þurfa að hugleiða í því sambandi. Það. sem ég einkum hef viijað benda á með orðum mínum, er þetta: Vegna hinna öru tæknilegu fram- fara hafa húsmóðurstörf, einkum í bæjum, tekið stórfelldum breyting- um á síðari árum og þeirri þróun er fráleitt lokið. Af þessum breytingum leiðir með- al annars að fjölmörgum konum finnst störfin innan veggja heimil- isins ekki fullnægja athafnalöngun þeirra eða gera nægar kröfur til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.