Úrval - 01.07.1966, Síða 49

Úrval - 01.07.1966, Síða 49
ÁHRIF TÆKNIÞRÓUNAR Á HEIMILIN 47 hæfileika og starfsorku um langa ævi. Verkaskiptingin milli kynjanna er hefðbundin, en ekki í samræmi við nútíma lifnaðarhætti, hana þarf að endurskoða, því að eins og er virð- ist hún í sumum tilvikum eiga þátt í að valda togstreitu og spilla góðu samlyndi á hemilum. Nýtt átak þarf að gera til að efla menntun uppvaxandi kvenþjóðar, svo að allar konur verði færar um að sjá fyrir sér sjálfar, og þær fái notið sín á hverju því sviði sem hæfileikar þeirra standa til. í uppeldisstarfi þarf ekki hvað sízt að stefna að því að efla hæfi- leika til samstarfs, aðlögunar og annarra þegnlegra dyggða, svo að menn verði færari um að lifa á um- breytingartímum, án þess að það leiði til óþarflegra mikilla árekstra. Vigdís Jónsdóttir. Reiður faðir við lítinn son sinn, sem ber trumbu sína í ákafa: „Það eru kölluð menningarleg samskipti. Ég gef þér 5 krónur, og þú gefur mér þessa trumbu." Eigandi hljómplötufyrirtækis eins, sem gefur út rock-n-roll-plötur og plötur með bítlatónlist, sagði eitt sinn við félaga sinn í fyrirtæk- inu: „Sko, ég held, að ég hætti á að gefa út þetta lag hérna, jafnvel þótt það hafi mjög fallega laglínu og töluvert vit sé í textanum." Caskie Stinnett TÍMINN E'R DÝRMÆTUR Meðan franski marskálkurinn Lyautey var æðsti embættismaður Frakka í Marokkó, heimsótti hann oft afskekktustu varðstöðvarnar til þess að athuga, hvernig hermönnunum liði og hvað þá vanhagaði helzt um. Eitt sinn kom hann óvænt til varðstöðvar einnar, sem var á óskaplega hrjóstrugu svæði. Þar var alls enginn gróður, ekkert tré, ekki stingandi strá. Hitinn hlaut því að vera næstum óÞolandi þar að sumrinu. Marskálkurinn hafði heimsótt þessa sömu varðstöð nokkrum mánuðum áður og skipað svo fyrir, að Þar skyldu gróðursettar jurtir og tré. Nú hélt hann rakleiðis til staðarins, sem hann hafði skipað hermönn- unum að gróðursetja jurtir og tré á. „Hvers vegna hefur ekkert verið gróðursett hér enn þá?“ spurði hann yfirmann stöðvarinnar. „Sko, herra,“ tautaði ungi liðsforinginn afsökunarrómi. „Ég sendi nokkur jarðvegssýnishorn til rannsóknarstöðvarinnar í Casabianca til þess að komast að því, hvaða tegundir væri bezt að gróðursetja, og ég fékk það svar, að það væri alveg gagnslaust að gróðursetja neitt hér, þar eð það mundi taka 100 ár að fá nokkuð til þess að vaxa hér.“ Svar Lyauteys var táknrænt fyrir ákveðni hans og bjartsýni. „Hundr- að ár? Nú þeim mun meiri ástæða. Við megum ekki missa eitt augna- blik.“ Wladimir d’Ormesson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.