Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 51

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 51
NYTT BYGGINGAREFNI 49 Texaco Experiment Inc. (TEI), geimvísindarannsóknarstofnun á vegum Texaco, staðsett í Richmond í Virginíufylki, kemur hér mjög við sögu. Samkvæmt samnngum, sem rannsóknarstofnun þessi hefur gert vð flugher Bandaríkjanna, er hún að vinna að tilraunum með aðal- efni í algerlega nýtt byggingarefni, sem er svo stórkostlegt, að „segja má, að hvað framleiðslu nýrra bygg- ingarefna snertir, sé nú verið að stíga stærsta skrefið, sem stígið hef- ur verið síðustu 3000 árin“, eins og einn hershöfðingi flughersins orð- aði það. Að hans áliti er nú að hefj- ast algerlega nýtt tímabil í sögu byggingarlistarinnar. Efnið er sambland borontrefja í málm- eða plastmóti. Ástæðurnar fyrir því, að það hefur vakið svo gífurlega athygli á meðal geimvís- indamanna, eru tengdar þeim þátt- um, sem ákvarða fyrst og fremst hæfni byggingarefna á sviði flugs og geimferða, þ.e. þyngd, styrkleika, hörku, ósveigjanleikja og bræðslu- marki. Og borontrefjablanda þessi fer langt fram úr öðrum fáanleg- um byggingarefnum, hvað alla þessa þætti snertir. í fyrsta lagi er efni þetta alveg sér- staklega létt eða 15% léttara en alúmín. Það er einnig sexfallt sterk- ara en alúmín og sexfalt harðara og ósveigjanlegra (en slíkt er geysilega þýðingarmikill þáttur í allri flug- véla- og flugskeytasmíði). Bræðslu- mark efnis þessa er meira en þre- falt hærra en alúmíns og slíkt hef- ur vakið geysilegan áhuga þeirra, sem byrjað hafa framleiðslu flug- véla, er fljúga skulu með meiri hraða en hljóðið. Að lokum skal þess getið, að boron er geysilega hart og sterkt. Það gengur næst demöntum, hvað hörku snertir. Hreinir boronkristallar og síðar borontrefjaefni og borontrefjar voru fyrst framleidd í rannsóknarstofn- un TEI. Þegar slíkt hafði tekizt, varð boron um leið hagkvæmt sem byggingarefni. í hálfa aðra öld höfðu menn vitað, að boron er eitt af frumefnunum, en þrátt fyrir þá stað- reynd höfðu ekki enn fundizt nein hagkvæm not fyrir efni þetta. En það voru samt rannsóknir og tilraunir er stefndu að allt öðru marki, sem leiddu til þess, að menn gerðu sér grein fyrir því, hvert hið nýja hlutverk borons gæti orð- ið. Vísindamenn tóku fyrst að fá á- huga á frumefni þessu sem efni, er gæti fengið þýðingu við framleiðslu nýrra orkumikilla brennsluefna. Þegar um 1950 var TEI þegar far- ið að hefja slíkar ýtarlegar rann- sóknir í tengslum vð flugherinn og aðrar stofnanir. Er vísindamennirnir voru þá að rannsaka, hvernig bezt yrði að not- færa sér þá geysilegu hitaorku, sem boron hafði að geyma, tókst þeim að uppgötva aðferð til þess að fram- leiða sýnishorn enn hreinna borons en áður hafði þekkzt. Þegar þeim hafði tekizt að hreinsa boronið, fóru þeir að taka eftir ýmsum eiginleik- um þess, sem bentu til þess, að hér væri einnig um geysilega gott bygg- ingarefni að ræða. Flugherinn hefur að vísu enn áhuga á boroni sem efni í orkumikil brennsluefni, en hann hefur einnig fengið áhuga á „bor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.