Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 54

Úrval - 01.07.1966, Qupperneq 54
52 ÚRVAL er ekki hagkvæmt aS framleiða efni þessi með ófrávíkjanlega sömu byggingu eða styrkleika, þ.e. alger- lega laus við neina galla. Og á- lagið og átakið beinist helzt að stöð- um þeim, þar sem um einhverja byggingargalla efnisins er að ræða. Sprungurnar, sem þar myndast við utanaðkomandi álag, breikka og lengjast og mynda að lokum langa sprungu. Hinn hugsanlegi (teoretiski) styrkleiki vissra efna er ákvarðað- ur við prófanir á sýnishornum af efninu, þ.e. iöngum, einföldum krist- öllum, sem framleiddir eru á sér- stakan hátt undir mjög ströngu eft- irliti til þess að draga sem allra mest úr öllum framleiðslugöllum. En við framleiðslu sams konar efn- is í svo stórum stíl, að nægi til bygg- ingarframkvæmda af einhverju tagi, koma fram meiri byggingar- gallar í efninu, þannig að efnið, sem framleitt er þannig til venjulegra byggingarnota, hefur ekki nema brot af hinum hugsanlega styrk- leika efnisins. „Tveggja-fasa“ efni, líkt og trefja- gler og boron-resinblanda, eiga hinn geysilega styrkleika sinn þeirri stað- reynd að þakka, að við álag teyg- ist ,,resinmatrixan“ og aflagast. Þeg- ar það gerist, dreifist álagið á styrk- ustu trefjarnar. Efnið í held þolir þannig miklu meira álag en hinir veikbyggðari hlutar þess mundu þola. En einangrun byggngargall- anna í hinum einstöku trefjum efn- isins hindrar það, að örsmáar sprungur á hinum gölluðu stöðum breikki og lengist. Móðir Náttúra notfærir sér þessa „tveggja-fasa“ byggingartækni. í bambusviði eru til dæmis langar, geysisterkar trefjar, sem skipað er saman í samstæður hlið við hlið, og eru þessar samstæður ótrúlega sterkar. Á milli þesara ílöngu trefja er svo eðlilegt mót (matrix) svamp- kennts efnis, sem kallast „lignin“. Þetta gerir það að verkum, að efni þetta hefur mikið mótstöðuafl gegn álagi og alls konar sliti og á- föllum og er jafnframt mjög létt. Bambusviðarstöng, sem vegur kannske ekki meira en um 50 grömm, getur samt verið næglega sveigjanleg og sterk til þess að lyfta tveggja punda bardagafúsum sil- ungi. Enn er ekki unnt að skrifa sögu borontrefjaefnanna. því að við vit- um enn aðeins um upphaf þeirrar sögu. En þetta upphaf bendir samt til þess, að áframhaldandi rannsóknir og tilraunir í stórum stíl muni leiða til þess, að bandaríska þjóðin muni taka risastökk fram á við á tækni- sviðinu, áður en mörg ár líða. Listamannsskapgerð er sjúkdómur, sem hrjáir viðvaninga eina. G.K. Chesterton
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.