Úrval - 01.07.1966, Síða 73

Úrval - 01.07.1966, Síða 73
FUNDIÐ ER MEÐAL GEGN MINNISLEYSI 71 En hæfileikinn til að framleiða efnið dvínar með aldrinum. Og gamla fólkið verður minnissljótt vegna þess að of lítið er orðið af efninu til að anna þeirri aðstoð við minnið, sem þörf er á. Afleið- ingin getur orðið minnisleysi á háu stigi. Þetta getur líka komið fyrir ungt fólk. Um það eru ýms dæmi. Og er nú brugðið nýju Ijósi yfir orsakir minnisleysisins. Súrefnisskortur hindrar ýmsar efnabreytingar í heilanum, eða hindrar með öllu, og bitnar þetta einkum á ribo-kjarnasýrunni. Þegar svo er komið skortir á að heilinn hafi nóg af efni þessu til þess að megna að geyma endur- minningar um nýliðna atburði. En gamlar endurminningar haldast eft- ir sem áður. Þær eru hver í sinni „skúffu“, en samt getur orðið mikil tregða á að fá þær til að gegna kalli, vekja þær upp fyrir sér. Stundum kemur þó fyrir að þess- ar sérstöku frumur ná sér aftur og fara að framleiða kjarnasýru og gefa hana gráu frumunum í heilan- um, og jafnframt batnar þá minn- ið. Blóðkökkur eða blóðsegi í heilan- um getur valdið minnisleysi og ýmsum öðrum truflunum. Einnig á- fengi og tóbak. Tóbak hindrar blóð- sókn til heilans, og lamast þá þess- ar sérstöku frumur, sem framleiða ribo-kjarnasýruna (cellules gliaes)* en áfengi hefur þau áhrif á þær, að þær hætta að starfa. Fæðutegundir sem auðugar eru að fosfór, svo sem rauðan í egginu, geta gert minnislausum manni mik- ið gagn því fosfór hjálpar til við efnasamsetningu kjarnasýru þessar- ar. * Frumur þessar kallast svo á frönsku. Stúlka við vinkonu sína: „Ég held, að hann hafi'beðið mín. Hann sagðist vilja binda endi á vináttu okkar.“ Móðirin við son sinn, sem kemur heim með einkunnabókina: „Auð- vitað er ég glöð yfir þvi, að þú skulir vera fyrir ofan meðallag, en minnztu þess samt, að nú á dögum er slíkt nú fyrir neðan meðallag.“ Þegar iiðþjálfi einn var spurður um, hvort konan hans byggi til góðan mat, svaraði hann: „Sko, við skulum orða það þannig, að ég sé eini náunginn hérna i herbúðunum, sem útbýr sér matarpakka til þess að fara með heim.“ James Toomey Fallhlífarhermennirnir voru að æfa sig og lentu niðri I blautri mýri. Þeir ösluðu síðan gegnblautir og forugir upp fyrir haus heim til her- búðanna. Síðasti maðurinn i hópnum var augsýnilega ákveðinn i að eiga ekkert á hættu í næstu ferð, því að hann hafði skrifað þessa gagnorðu skipun með krítarmola á hjálminn sinn: GRAFIÐ HÉRNA.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.