Úrval - 01.07.1966, Side 74

Úrval - 01.07.1966, Side 74
Orö og ®>i*öa!samiMlnc8 Hér fara á eftir 20 orð og orðasambönd með réttri og rangri merkingu. Prófaðu kunnáttu þína í íslenzkri tungu og auk þú við orðaforða þinn með þvi að finna rétta merkingu. Gæt þess, að stundum getur verið um fleiri en eina merkingu að ra ða. Til gamans getur lesandi gefið sjálfum sér einkunn og metið þannig getu sína, þ.e. 0.5 fyrir hvert rétt svar og tilsvarandi lægri einkunn fyrir svar- ið, ef um er að ræða fleiri en eina rétta merkingu og hann hefur aðeins tekið fram aðra eða eina þeirra. 1. að snusa: þefa, fussa, svíkja, snuðra, taka i nefið, stynja, jagast, sjúga upp í nefið, læðast. 2. að mundast til e-s: minnast e-s, heilsa e-m innilega, búast til e-s, gera tilraun til e-s, slá til e-s, setja sig í árásarstellingar. 3. gjóla: fata, ýlfur, vottur, hrím, frost, skrölt, flík, áhald, ílát, hríð, regn- skúr, kaldur vindur, slydda, augnagot. 4. að nara: fljóta, eyða, blekkja, draga fram lífið, nægja, ná í, gruna, spotta, híma, stinga. 5. þekkilegur: þægur, kunnugur, geðfelldur, kunnuglegur, fríður, fróður, sem unnt er að þekkja, fróðleiksfús. 6. að hema: spyrja, skýra frá, líkja eftir, frjósa, slóra, ráða við, snarstanza, tafsa, ræskja sig. 7. að þekkta: þagga niður í, geðjast að, bera kennsl á, vita, ráða við, falla e-m i geð, spyrja, breiða yfir. 8. hask: óþægindi, hristingur, eftirrekstur, flýtir, basl, snarl, sigg, viður- eign, rifrildi, slór, töf. 9. að þausnast til e-s: ráðast á e-n, gera e-ð í flýti, sýna e-m ókurteisi, hefja e-ð letilega, tala illa um e-n, hunzkast til e-s, halda á fund e-s. 10. að hasla: flýta sér, narta í, nurla saman, krefjast, berjast, ákveða orr- ustustað, flýja af orrustustað, gera við, binda saman. 11. sjóli: dáti, sláni, maður, konungur, farmaður, þræll, þjónn, mikilmenni, hermaður, ræfill, montrass. 12. að paufa: burðast með e-ð, híma, fálma, káfa, læðast, nöldra, muldra, þræla, dútla, slóra. 13 .paur: poki, skordýr, silakeppur, nirfill, óþokki, sóði, dóni, sláni, þræll, ýstrubelgur. 14. að hrata, detta, kasta, skyrpa, mistakast, flýta sér, reka á eftir, sóa, eyði- leggja, byrsta sig. 15. að slembast til e-s: slá til e-s, flýta sér að gera e-ð, byrja letilega á e-u, fá e-ð af heppni, geta sér til um e-ð, hefja framkvæmdir án fyrirhyggju, rekast utan í e-n. 16. að skimpast: tuskast, rifast, kljást, létta til, þykkna í lofti, henda gaman að, hrósa, finna að, nöldra, spara. 17. að frýja e-m hugar: draga kjark úr e-m, hughreysta e-n, bregða e-m um hugleysi, minnast e-s, spyrja e-n um, hvað honum býr í hug, stappa stálinu í e-n, hrósa e-m fyrir hugdirfsku. 18. að verða áróðra um e-ð: komast á snoðir um e-ð, verða sammála um e-ð, verða ósammála um e-ð, að örvænta um e-ð, verða sannfærður um e-ð, skipta um skoðun á e-u. 19. að vera með helli há: vera glaður, vera áhyggjufullur, vera hugrakkur, vera vongóður, vera ekki byrjaður að missa hárið, vera heill á húfi, hafa allt sitt á þurru, vera ósærður. 20. að kópa: veiða, deila, slóra, glápa, veikja, styrkja, muldra, ræskja sig, tefja. Svör á bls. 99.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.