Úrval - 01.07.1966, Side 94

Úrval - 01.07.1966, Side 94
92 ÚRVAL brauðaldintrjám, sem vörpuðu þægi- legum skugga á leið okkar. Og í skugga voru veggjalaus skýli íbú- anna reist. I stuttu máli, var sú sjón, sem við okkur blasti, sönn í- mynd Aracadiu, (Forn-grískt hér- að) þar sem við vorum að taka okkur völd og konungdæmi. Það amar allsstaðar eitthvað að. Þetta var gott það sem það náði. Við okkur blasir landgangan, þar sem skrautbúnir herramenn ganga í rósbeðum og strá um sig glerperl- um til íbúanna, sem fagna með lotn- ingarfullu brosi, og það iék enginn vafi á, hver réði á þessu eylandi. En það er ekki alit skíra gull, sem glóir, og nú skulum við fylgja Cook, eftir því sem segir í skipsdagbók hans. Færslan þann 14. apríl, dag- inn eftir að Endeavour renndi að landi, hljóðar svo: Þennan morgun kom fjöldi bark- arbáta út að skipinu, og flestir komu þeir vestan að, en ekki færðu þeir neinn varning nema kokoshnet- ur og því um líkt. Tveir mannanna á þessum barkarbátum virtust vera höíðingjar og buðum við þeim um borð ásamt nokkrum öðrum af mönnum þeirra, því að það var erfitt að varna þeim að komast um borð, þar sem þeir klifra eins og apar, en samt reyndist okkur, þeg- ar til kom, enn erfiðara að varna því, að þeir stælu öllu steini létt- ara. Þeir virtust einstakir afreks- menn í hnupii". Sama sagan endurtók sig, þegar í land kom: „íbúarnir flykktust ut- anum okkur, og voru eins vingjarn- legir og við gátum framast á kosið, en samt var sá ljóður á, að þeir gátu ekki stilit sig um, að hirða úr vösum okkar. Okkur var boðið til höfðingja nokkurs, sem ég nefni Lycurgus. Þarna fengum við steikt- an fisk, brauðaldin, kókoshnetur og þess háttar, og var okkur fagnað af mikilli gestrisni af þessum höfð- ingja, en alian tímann var hann að vara okkur við, og biðja okkur að gæta vasa okkar, enda hafði mikill fjöldi manna þyrpzt um okkur. En það virtist einu gilda, hversu samvizkusamlega við gættum vas- anna, bæði dr. Solander og dr. Monkhouse urðu fyrr því að vas- ar þeirra voru tæmdir og missti annar þeirra vasakíki sinn, en hinn tóbaksdósirnar sínar“. Þannig segist Cook frá í skipsdag- bókinni og við getum rétt aðeins snöggvast litið á sviðið. Það er ó- þægilega heitt fyrir gestina, i þykk- um einkennisbúningum sínum, og þeir eru óvanir því að sitja flötum beinum við að snæða mat sinn, en þeir reyna að leggja sig fram um, að þóknast gestgjöfum sinum og gera þeim þennan fund sem þægi- legastan. Þeir brosa því og veifa í allar áttir, en allsstaðar er fólk á gægjum inn á milli kókospálmanna og það starir og starir á þessa fram- andi menn og fylgir hverri hreyf- ingu þeirra og raddbreytingu, líkt og börn í bendingaleik. Og síðan eldsnögg hreyfing, og kíkirinn hverfur, og litlu síðar önnur eld- snögg hreyfingu og tóbaksdósirnar hverfa. Þetta kom illa við gestina. Bank hafði verið sérstaklega alúðlegur við hina innfæddu og hafði, til dæmis,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.