Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 98

Úrval - 01.07.1966, Blaðsíða 98
96 ÚRVAL einn slíkan ofan á hverja af lituðu örkunum. Jafnvel þótt vér vitum, að allir gráu renningarnir eru ná- kvæmlega eins á litinn, sýnist okk- ur þeir nú allir vera af mismunandi lit. Er við lítum á rauðu örkina, verð- ur rauði liturinn ráðandi fyrir hug- skotssjónum okkar, og þegar við rekum augun í gráa renninginn, veldur það eins konar endurkasti í sjónskynjuninni. Af því að við átt- um von á að sjá rautt, sýnist okk- ur grái liturinn jafnvel minna rauð- ur heldur en hann raunverulega er. Skynjunin leitar yfir í andstæðuna og okkur virðist grái liturinn græn- leitur, af því að grænt er andstæðu- litur (complementary color) við rautt. Á grænu örkinni sýnist okk- ur grái renningu^inn hins vegar rauðleitur. Grái renningurinn fær þannig á sig andstæðan lit við lit- inn á örkinni. Að sögn Ketehams hefur hárauði liturinn sterkust á hrif allra lita á aug'u okkar. Rautt getur valdið lík- amlegum vðbilögðum, æst á$trðu okkar og reiði (vð „sjáum rautt“) okkur finnst við hina og ve/ða eirð- arlausir, og augu okkar dragast að því. Að ráði litarsérfræðings málaði stórt olíufélag að nýju margar af afgreiðslustöðvum sínum. Eini blett- urinn sem hafður var rauður var dælan fyrir úrvals bensín. Salan á bezta bensíninu jókst um 60%. Við háskólana í Purde og Louisi- anafyiki voru aðrir litir metnir með tilliti til viðbragða manna gegn þeim. Blátt og grænt vöktu öryggi, nærgætni og ró, en svart vakti ang- ur, örvæntingu og þrjózku. Brúnt táknaði vernd, purpuri virðuleik og gult kátínu. Þótt undarlegt megi virðast, virt- ist rauðgult vera eini liturinn, sem olli litlum sem engum geðhrifum hjá neinum þeirra, sem þátt tóku í tilraununum. Fáfræði mannsins er i jafn ríkum mæli hans einkaeign og alveg eins dýrmæt í augum hans og ættarbiblían. Oliver Wendell Holmes Ég hafði klæðzt fyrsta pokakjólnum mínum og spurði eiginmann minn að því, hvort hann mundi kannske kunna betur við han nmeð belti, rétt svona til málamynda, sniðið mundi ekki breytast. ,,Æ,“ svaraði hann, „það rýfur svolítið tilbreytingarleysið." Frú N.E.S. Það virðist alltaf vera að færast í aukana, að börn hlaupist á brott frá heimill sínu. Kannske eru þau að leita að foreldrunum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.