Úrval - 01.07.1966, Side 122

Úrval - 01.07.1966, Side 122
120 er á jörðinni. Annað viðfangsefni er það, sem vísindamenn glíma mjög við, og líta alvarlegum augum, sem sé það, að um það bil helmingur þess vatns sem flýtur um vatnsleiðslurnar eyðist, ýmist gufar það upp eða sígur ofan í jarðveginn. Með alls- konar efnum, og nútíma tækni, má hamla gegn þessu. Það er einnig hægt að draga úr vatnseyðslu í iðnaðinum með því að margnota sama vatnið og einnig með því að breyta framleiðsluað- ferðum serh mest í þá átt, að ekki þurfi vatn. En þó að allur sparnaður, sem hugsanlegur er, væri viðhafður, yrði vatn samt af skornum skammti, en höfundarnir Losev og Monina, hafa svarið á vörunum. Það er gamalt austurlenzkt mál- tæki, að kanna af fersku vatni sé dýrmætari en fljót af söltu vatni. Eyðimerkur skortir ferskt vatn en þar er oft nóg af söltu vatni. Nú ráða menn yfir mörgum leiðum til að breyta söltu vatni í ferskt vatn. Eins og á fleiri sviðum, binda menn mestar vonir í þessu efni við atómorkuna. Eftir því sem mönn- um tekst að endurbæta atómafl- stöðina, eftir því eykst hitaaflgjafi okkar. Ef hægt væri að nota þann auka hita, sem atomrafstöð hefur afgangs til þess að reka afsöltunar vatnsstöð, þá væri hægt að fá nægj- anlegt ferskt vatn. í Sovét eru þeir að byggja sína fyrstu atómafsöltunarstöð. Atóm- aflstöð í nánd við Kaspiahafið á að sjá stórri iðnaðarborg fyrir nægu fersku vatni. ÚRVAL A Altaisvæðinu í nánd við Hima- lajafjöllin hefur verið notuð af- söltunaraðferð kennd við dr. Ghell— er, og er þar um frystingu að ræða. Söltu vatni er safnað á haustin og þegar það frýs á veturna, þá leit- ar saltið til botns, en ísinn verður ósaltur. í Turkmeniu hefur sólarorkan verið hagnýtt til afsöltunar og þetta er mjög einföld aðferð og lofar sérlega góðu, hvað snertir eyði- merkurnar, þar sem sólarorkan er ótæmandi en ferskt vatn ekkert. Þá er að minnast neðanjarðar „hafanna", sem nefnd voru snemma í þessari grein. Stærsta eyðimörk veraldarinnar, Sahara, flýtur í raun- réttri á geysistóru hafi, sem telur margar billjónir teningsmetra af vatni. Sólin gæti lagt til þá orku, sem þarf' til að draga það upp úr iðrum jarðar svo að eyðimörkin blómgaðist. Ungverjaland flýtur einnig á slík- um neðanjarðarsjó, og er hann frá 3 þús. fetum til 10 þús. feta undir yfirborðinu. Hann tekur yfir svipað svæði og tveir þriðju hlutai> Ung- verjalands. Þarna eru menn byrjaðir að nýta þessi auðæfi. Önnur lönd, eins og Island, Ítalía og Sovét- samveldið eru einnig byrjuð að nýta þessi neðanjarðarvatnsból. Og enn eru ótaldar margar æva- fornar aðferðir til að ná vatni. í Vali Fatma vininni um það bil 60 mílur frá Jidda í Saudi-Arabíu, er vatn í nokkrum brunnum. Hvaðan kemur þetta vatn? Munnmælin herma, að þarna hafi sprottið upp vatn, þegar systir Múhameðs beið þarna aldurtila, en það rétta er,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.