Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 22

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 22
20 ÚRVAL aðeins um einn stað að ræða, það- an sem hægt væri að hæfa óvinina. Það var sylla ein á norðausturvegg klettsins, og virtist hún algerlega ókleif. „Hvernig komumst við upp á þessa syllu?“ spurði hann í ör- væntingu. „Með því að grafa jarðgöng,“ svaraði Ince yfirliðþjálfi. Og á þessari stundu leit verkfræðideild hersins dagsins ljós. Þetta var upp- hafið að hinu risavaxna jarðgangna- neti, sem liggur nú um Klettinn þveran og endilangan. Þetta var stórkostleg hugmynd og útfærsla hennar snilldarleg. Þarna var um að ræða nokkurs konar göngubrautir, sem höggnar voru inn í Klettinn, nálægt yfirborðinu. Og með vissu millibili voru fallbyssuskotop, sem opnuðust út í bergið. Nú ganga skemmtiferðamenn sér til skemmt- unar um göng þessi, og frá skotop- unum er dásamlegt útsýni. En það hvílir enn leynd yfir hinni ótrúlegu jarðgangnaborg sem grafin var inn í klettinn í síðari heimsstyrjöldinni. Bretland var hrætt um, að það gæti orðið um annað mikið umsát- ur að ræða þar, ef Möndulveldunum tækist að draga saman nægilegan flota til þess að setjast um Klett- inn og halda uppi skothríð á hann um lengri tíma. Þess vegna ákvað Bretland árið 1940, að grafið skyldi enn lengra inn í Klettinn. Sprengt var fyrir göngum sem voru samtals 30 mílna löng, sem er meiri vegalengd en samanlögð lengd allra vega uppi á yfirborði gervalls Klettsins. í þessum hellum voru svo byggð sjúkrahús, herskálar, afl- stöðvar, hergagnageymslur, vinnu- stofur og fjarskiptastöðvar. Það var einmitt frá miðstöð inni í einum af þessum göngum, sem Eisenhower stjórnaði landgöngunni í Norður Afríku. Var þar líklega um að ræða síðustu mikilvæga hernaðarhlutverk Gibraltar á styrjaldartímum, því að tilkoma kjarnorkualdarinnar hefur dregið mjög úr hernaðarlegu mikil- vægi Klettsins. KLETTURINN „SETZTUR í HELGAN STEIN“. Þetta gamla kalksteinsljón liggur nú bara fram á lappir sér og hvílir sig undir geislum hinnar dýrlegu, suðrænu sólar. í stað byssustæða hafa íbúar Klettsins nú reist spila- víti og glæsileg gistihús fyrir skemmtiferðamenn. Nú er verið að rífa burt gaddavírsgirðingar á stöð- um. sem óbreyttum borgurum hefur hingað til verið meinaður aðgangur að. Stærsti hellir klettsins, glæsileg hvelfing í gotneskum stíl, 70 fet á hæð með inngöngudyrum í þúsund feta hæð yfir sjávarmáli, er nú not- aður sem hljómleikahöll. En samt eru hafðar gætur með mjóa eiðinu, sem tengir Klettinn við spænska meiginlandið. Spánn hefur undanfarið krafizt þess æ ofan í æ, að Bretar sleppi öllu tilkalli til Gi- braltar, og viðskiptabann Spánar gagnvart Klettinum hefur haft al- varlegar afleiðingar fyrir efnahags- líf nýlendunnar. „Hvaða rétt hafa Bretar til þess að vera hér?“ spurði spænskur stúdent mig reiðilega í San Roque, bæ einum, sem er um 5 mílna veg frá Gibraltar, en íbúar bæjar þess skoða sig enn sem fullgilda íbúa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.