Úrval - 01.11.1966, Page 23

Úrval - 01.11.1966, Page 23
GÍBRALTAR, KLETTURINN HEIMSKUNNI 21 Klettsins. Margir af hinum uppruna- legu spænsku íbúum Gibraltar flutt- ust til San Roque til þess að þurfa ekki að sverja krúnunni hollustu- eiða. Skjalasöfn, sem snerta hið spænska hernám Klettsins og yfir- ráðatímabil Spánverja þar, eru geymd í San Roque. Afkomendur flóttamanna hafa tilbúin plögg, sem sanna eignarrétt forfeðra þeirra til lóða og jarðarskika á Klettinum. Og þeir segjast ætla að leggja plögg þessi fram sem löglegar sannanir fyrir eignarrétti sínum, strax og Kletturinn verður spænskur á ný. En Bretar sýna þess engin merki, að þeir ætli að láta Gibraltar af hendi við Spánverja. „Brezkir er- um við, og brezkir verðum við“. Þessi orð má sjá skrifuð á veggi víðsvegar um bæinn. Þau eru handa- verk hinna 25.000 Gibraltarbúa, sem ekki eru spænskir og vilja ekki heldur vera það. Margir þeirra eru ættaðir frá Genúa, en í þeim hefur einnig blandazt blóð Breta, Möltu- búa og Spánverja. Þar eru einnig lítil hverfi Hindúa og Gyðinga. Hjónabönd brezkra hermanna og stúlkna úr bænum hafa veitt stöð- ugt sterkari straumi engilsaxnesks blóðs inn í blöndu þessa. Eitt er öruggt: Þessi klettur, sem vakir tígulegur yfir vesturinngangi Miðjarðarhafsins, mun standa að eilífu. Svo traustur er Gibraltar- klettur. LJÓSHÆRÐ, DÖKKHÆRÐ EÐA RAUÐHÆRÐ VissuS þið, að þeir, sem hafa ljóst hár frá náttúrunnar hendi, hafa fleiri hár en þeir dökkhærðu? Þetta er ein af þeim einkennilegu staðreyndum, sem vísindamenn nokkrir í Springfield í Massachusettsfylki í Bandaríkjunum hafa ný- lega skýrt frá, en þeir hafa fengizt við rannsókn á hári manna. Þeir hafa reiknað það út, að á höfði fullorðins, Ijóshærðs manns, séu að meðaltali 140.000 hár, en á höfði dökkhærðs manns aðeins 108.000, eri rauðhærða fólkið hefur aðeins um 90.000 hár að meðaltali. E'n hár þeirra dökkhærðu og rauðhærðu er venjulega sterkara og þykkara, að því er þeir segja. Ein stærsta lyfjaverksmiðja Bandaríkjanna hefur styrkt þessar rann- sóknir, og er ætlunin að komast að sem mestu, er snertir hár manna, einkum og sér i lagi hár kvenna í þeirri von, að unnt muni að finna nýjar aðferðir til þess að fegra það. Prófanir hafa sýnt, að hár heilbrigðrar, ungrar konu þolir vel, að það sé teygt, jafnvel svo að furðu sætir. Hægt er að teygja eitt höfuð- hár, þangað til það hefur náð tvöfaldri upphaflegri lengd. Þá fyrst mun það slitna. Á eðlilegan hátt vex það um % úr þumlungi á mánuði hverjum, en eftir að það er orðið 10 þumlungar á lengd, minnkar hárvöxturinn talsvert.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.