Úrval - 01.11.1966, Síða 27

Úrval - 01.11.1966, Síða 27
HANN JÁTVARÐUR FRÆNDI 25 annarra óhrekkvísra sakleysingja þurrkuðust út á einni nóttu. En það gegndi öðru máli um hann J.F. Sjálf-sagt hefur hann orðið algerl. gjaldþrota, en það breytti bara engu fyrir honum, skipti harla litlu máli. Hann notaði bara lánstraustið í stað beinharða peninga. Hann átti enn sinn ímyndaða banka og sína ímynd- uðu járnbrautarlínu allt norður til Norður-íshafsins. Þegar einhverjir komu með reikning eða að spyrja um gamlan reikning, var þeim sagt, að það væri ekki alveg víst, hvað J.F. ætlaðist fyrir á næstunni né hvar hann yrði, því að það væri að miklu leyti undir því komið, hvað gerðist í Jóhannesarborg. Og þetta svar fékk þá til þess að bíða í 5 mán- uði í viðbót. Við hittumst venjulega, þegar hann skrapp til Austurhéraðanna, en það gerði hann alltaf öðru hverju. Þá ferðaðist hann alltaf á frímiða- korti, en hann fór aðallega í þessi ferðalög til þess að sýna lánardrottn- unum í Manitoba fram á mikilleik J.F. og slá þannig ryki í augu þeirra. Hann lét skrifa allt hjá sér í gisti- húsunum, frestaði enn að greiða ýmsa reikninga og fékk ný lán. Og þannig hélt hann sér ofansjávar í lífinu. Bankastjórar voru tilvalin fórnardýr hans. Aðferð hans var mjög einföld. Þegar hann kom inn í einkaskrifstofu einhvers banka- stjórans, hrópaði hann upp yfir sig eitthvað á þessa leið hrifnum rómi: „Nei, stundið þér mikið fiskveiðar? Já, það má svo sem þekkja þessa stöng og þessar flugur þarna á veggnum“. Og svo nefndi hann þetta allt með réttum nöfnum, því að hann vissi nöfn á öllum sköpuð- um hlutum. Bankastjórinn tókst all- ur á loft og gekkst pp við hólið, sem yfir hann dundi. Brátt var hann tekinn að sýna stöngina og hinar ýmsu flugur, sem höfðu reynzt hon- um afladrýgstar. Og þegar J.F. hélt af fundi bankastjórans, var hann með 100 dollara í vasanum. Og hann hafði ekki heldur þurft að setja neina tryggingu fyrir þeim. Hann fékk líka allt „upp á krít“ hjá hesthúsum, sem leigðu út hesta og vagna, og í hinum ýmsu verzl- unum. Hann keypti og keypti og spurði aldrei, hvað hlutirnir kost- uðu. Hann nefndi aldrei greiðslu fyrr en eftir á, þegar hann var að fara út, líkt og hann myndi þá snögglega eftir slíku fyrirbrigði. Þá sagði hann jafnan eitthvað á þessa leið: „Já, alveg rétt, ]átið mig svo fá reikninginn bráðlega. Það getur verið, að ég þurfi að skreppa í ferða- lag.“ Svo sneri hann sér jafnan að mér og bætti við í trúnaðararómi: „Hann Sir Henry Loch er nýbúinn að senda mér nýtt símskeyti frá Vestur-Afríku.“ Og svo yfirgaf hann verzlunina. Fólkið í verzluninni hafði aldrei séð hann fyrr og það sá hann heldur aldrei aftur. Þegar J.F. var að fara burt af gistihúsi, spurði hann jafnan um reikinginn sinn við afgreiðsluborð- ið. Og þegar honum var sýndur reikningurinn, lét hann í ljós ánægju sína og aðdáun vegna þess, hversu sanngjarn hann væri. „Svo sagði hann við mig: „Berðu þetta bara saman við reikninginn frá Crillon í París. Minntu mig á að minnast á það við Sir John, hversu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.