Úrval - 01.11.1966, Page 30

Úrval - 01.11.1966, Page 30
28 ÚRVAL inn í hana fyrir kraft síns óbugandi baráttuvilja. Við hlið Paradísar mun hann segja: „Pétur? Nú, þér hljótið þá að vera skyldur honum Pétri lá- varði í Tichfield?“ En dugi slíkt ekki, „megi þá moldin liggja létti- lega ofan á honum“, eins og Spán- verjar orða það svo vel. Á LABBI Fyrir þrem árum stofnaði Georg von Opel, þýzkur iðnjöfur og forseti þýzka Olympíufélagsins, „Göngusjóð" og bauð hverjum þeim Þjóðverja verðlaun, sem færi í reglubundnar gönguferðir, sem stæðu yfir í a.m.k. eina klukkustund. Var þar um að ræða lítil skólikön úr gulli, silfri eða bronsi. Sjóðurinn útbýtir lítilli vasabók, sem hægt er að skrá í tímalengd gönguferðar hvers dags. Fyrir samtals 100 klukkutíma gönguferðir á 12 mánaða tímabili er veittur litill brons- skór, en sé um 200 klukkustundir að ræða, er skórinn úr silfri, en fyrir samtals 300 klukkustunda gönguferðir er skórinn úr gulli. Á minna en ári komst fjöldi göngugarpanna upp í 25.000. Sá yngsti er 6 ára gamall og sá elzti 92, en sá hinn sami hefur skæðan keppinaut þar sem hinn níræði dr. Adenauer er. Deutsch Zeitung, Stuttgart ÓGLEYMANLEGT KVÖLD Sunnudagskvöld nokkurt árið 1921 voru þau Austen Chamberlain og frú í kvöldverðarboði hjá frú Ronnie Greville, ríkri og gestrisinni, en mjög hreinskilinni frú. Chamberlain var þá formaður Ihaldsflokks- ins. Maturinn var góður, og vínið var mjög vel valið. Það var aðeins eitt að. Þjónninn var augsýnilega drukkinn. Frú Greville vildi mjög gjarnan komast hjá hneyksli og skrifaði því í flýti á miða orð þessi: „Þér eruð drukkinn, yfirgefið stofuna taf- arlaust.“Og svo fékk hún þjóninum miðann. Hann leit snöggvast á miðann, lagði hann svo varlega á silfurbakka og reikaði fyrir end- ann á borðinu og að stól Austens Chamberlains. Þar hneigði hann sig og afhenti Chamberlain miðann. Beaverbrook lávarður Lady Bird Johnson forsetafrú snýr sér alveg umbúðalaust að vanda- málum mataræðis, offitu og megrunar. Hún hefur sem sé sett upp skilti í eldhúsinu í Hvíta Húsinu, og á skiltinu getur að líta eftirfarandi fyrirskipun: „Gjörið svo vel að bjóða forsetanum ekki neina viðbót, nema hann biðji um hana.“ Don Hawh
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.