Úrval - 01.11.1966, Side 32

Úrval - 01.11.1966, Side 32
30 ÚRVAL Ljósmynd af Suðurkrossinum og Kolapokanum tekin á Union- stjörnurannsóknarstöðinni í Jó- hannesarborg, Suður-Afríku. Stjörnur Suðurkrossins, hinar björtustu, koma fram á mynd- inni eins og allstórar kringlur en ekki sem litiir ljósir deplar eins og vera ætti, og síafar það einungis af því ljósmyndunin var látin standa nokkuð lengi. En það er til þess að ná einn- ig á myndina daufari og fjar- lægari stjörnum Vetrarbraut- arinnar. Því bjartari sem stjarna er því stærri ljóshring- ur kemur af henni á Ijósmynda- plötuna á jafnlöngum tíms. Af þessu má sjá með því að líta á myndina, að tvær björtustu stjörnur Suðurkrossins eru þær tvær sem eru að neðanverðu til vinstri. Rétt hjá þeim er hið dimma, auða svæði Kolapokans. Á því himinsvæði þar sem stj örnumerki Suð- urkrossins stígur fram úr þykkni vetrarbraut- arinnar, blasa við óvenjulegar andstæður Ijóss og skugga í miðju ljóshafi Vetrar- brautarinnar er þarna blettur með fáum stjörnum, sem sýnist mjög dimmur vegna birtunnar í kring. Sjófarendur nefndu hann ,,Kolapokann“, og þó að það nafn sé ekki skáldegt lýsir það honum vel. En frumstæðir og ómenntaðir þjóðflokkar, eins og tii dæmis Borró-Indíánar í Suður-Ameríku, halda að þarna sé gat á himninum. í trú þeirra er himininn aðeins ann- að land — önnur jörð — í miklum fjarska. Aðeins hinir langfleygustu fuglar komast þangað, en þegar þangað er komið er allt eins og hér: tré og skógar og lifandi verur. Hjá þessum mönnum verður himinninn ekki að neinum ráðgátum umfram þær sem þeir eiga að venjast í lífs- báráttu sinni. Þeim finnst hann vera hluti af þeim sjálfum. Þeir hrífast af ímyndunum sínum líkt og barn sem réttir út hendurnar eftir tunglinu. Smám saman misstu þessar mis- sýningar vald sitt yfir mönnum og að lokum varð sú trú einnig að víkja, að Jörðin væri fastur og óhreifanlegur miðdepill alheimsins,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.