Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 34

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 34
32 ÚRVAL Hvenær sem leiðin liggur um víð höf eða um stórar auðnir og veg- leysur á landi er auðvitað nauðsyn- legt að hafa eitthvert fast kennileiti og miða stefnu sína við, til þess að komast að settu marki eða rata heim. Slikt kennileiti — eða réttara sagt tvö kennileiti ■—• eru Suður- krossinn og Karlsvagninn, sem um þúsundir ára hafa verið lýsandi vit- ar handa sæförum, herstjórum og pílagrímum. Þó að Suðurkrossinn sé allangt frá suðurskauti himinsviðsins (um 30 gráður) og Karlsvagninn í álíka fjarlægð frá Norðurstjörnunni, kunnu sæfarar og herstjórar fyrri alda svo vel að taka eftir þessum stjörnumerkjum, hvernig sem þau horfðu við á göngu sinni — og á hvaða árstíma eða stund nætur sem var — að þeir gátu alitaf fundið hvar norður eða suðurskaut himins væri að finna. Það er enginn hægðarleikur að finna nákvæmlega afstöðu suður- skautsins á himni, því að þar er ekki að sjá neina bjarta stjörnu sem sker sig úr, en nyrðra skautið mark- ast af slíkri stjörnu, Pólstjörnunni eða Norðurstjörnunni, sem er ekki nema í tæprar gráðu fjarlægð frá hinu útreiknaða himinskauti. Þar sem afstaðan var fyrr á tímum allt- af mæld með berum augum og með lóðlínu, nægði alveg að miða á Norðurstjörnuna, því með þeim frumstæðu miðunaraðferðum sem þá tiðkuðust var ekki hægt að fá norðurstefnuna nákvæmari. Fyrir einum 5000 árum var stjarnan Alfa í Drekamerki pólstjarna. Bjartasta stjarnan í hverju stjörnumerki er jafnan kölluð alfa í ritum stjörnu- fræðinga, sú næstbjartasta beta o. s. frv. Notaðir eru bókstafir gríska stafrófsins, en þeir heita þessum nöfnum. Þó að það sé með vissu vitað að vitneskjan um segulmagn jarðar er orðin ævagömul, var ekki farið að nota áttavita (leiðarstein) fyrr en á öndverðri 13. öld. Um þær mundir er farið að minnast á þetta þarfa siglingatæki bæði í Kína og í Evrópu. (Áður „höfðu hafsiglingar- menn engir leiðarstein á Norður- löndum“ segir í íslenzku handriti frá 13 öld). Allir þeir sem sigldu um höfin fyrir þann tíma urðu að miða stefnu sína við sólina á dag- inn og stjörnurnar á nóttunni, og það gat verið bagalegt, þegar skýjað var. Þó að hér verði ekkert nákvsem- lega í það farið að segja frá þróun- arsögu skipanna, skal minnzt a nokkur atriði varðandi sögu hinna elztu sjóferða, sem snerta það efm sem hér ræðir um. Hvenær farið var að smíða skip, sem því nafni gætu heitið, er ekki vitað með vissu, en hinir fornu Egyptar notuðu fljótabáta á Níl snemma sögu sinnar. Þeir fluttu meðal annars grjótið í pýramídana á þennan hátt. En elztu siglinga- þjóð, sem sögur fara af, og hægt se að kalla því nafni, verður að telja Föníka. Það er vitað að þessir at- hafnasömu og útsjónarsömu kaup- menn frá eystra Miðjarðarhafi voru farnir að smíða sér stór og vel haf- fær skip, búin árum og seglum einum 1500 árum fyrir Krist. Meðan Egyptar héldu sig við sigl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.