Úrval - 01.11.1966, Síða 36

Úrval - 01.11.1966, Síða 36
34 ÚRVAL ingar á ánni Níl, hættu Föníkar sér á skipum sínum út á rúmsjó og um allt Miðjarðarhaf allt til Gíbraltar- sunds. Svo snjallir siglingamenn voru þeir að þeir komust um 700 f. Kr. alla leiðina suður fyrir Afríku. í þessari ferð tóku þeir með- al annars eftir því hvernig Norður- stjarnan færðist sífellt niður í átt að sjóndeildarhring í norðri og hvarf þeim að lokum í öldum hafsins, en það var þegar þeir voru komnir suður fyrir miðjarðarlínu. Ennfrem- ur sáu þeir þarna Suðurkrossinn og Kolapokana, Litla og Stóra Magel- landsský og önnur stjörnumerki á suðurhimni. En þó að skipin væru góð og færu vel í sjó, hlýtur það að hafa verið mikil áhætta að leggja fyrstir allra siglingamanna út í slíka langferð á sjó. Af Föníkum lærðu Grikkir sigl- ingar, og kom það í góðar þarfir og jókst stórlega með ferðum Alex- anders mikia um 325 f. Kr. En um 800 árum e. Kr. tóku Norðurlanda- búar til að gerast miklir siglinga- menn með hinum frægu víkinga- ferðum. Frá því er sagt, að þegar Alex- ander mikli fór sína frægu en að nokkru misheppnuðu herferð til Indlands, neituðu hermennirnir að halda lengra, og var orsök þess ekki aðeins hve allt landslag og land- hættir fóru að verða ókunnuglegir þar sem þeir fóru, heldur einnig það, að sjálfur himinninn fór að verða annarlegur, þegar komið var langt til suðurs. Hin gamalkunnu stjörnumerki eins og Karlsvagninn, Pólstjarnan, Kassíópeia og Drekinn hurfu bak við fjöllin í norðri, en aðrar óþekktar stjörnumyndir fóru að koma upp á suðurhimni. Þessi fræga herferð, sem ekki náði þó fyllilega tilgangi sínum, var farin einum 400 árum eftir að hinir snjöllu Föníkar komust suður fyrir Afríku, en slíkan leiðangur hafði Alexander reyndar ætlað sér að gera út, ef hann hefði lifað lengur. Fyrir vanan stjörnuskoðara úr Norður-Evrópu eða af Norðurlönd- um, sem þekkir vel sinn heima- himin gæti það orðið mjög nýstár- leg og heillandi reynsla að fara í snögga ferð til Suður-Afríku eða Ástralíu og vera þá allt í einu kom- inn undir hin suðlægu stjörnumerki. Lágt á himni í norðri mætti sjá nokkur gamalkunn stjörnumerki, en annars væri himinmyndirnar allar ókunnar auganu. Það er sagt að stjörnumerkin á suðurhimni jafnist ekki á við hin norðíægu, (Norðurlandabúi mundi til dæmis fljótt sakna Karlsvagns- ins), en á hinn bóginn eru á suður- himni hin björtu Magellandsský, og það svæði þar sem Vetrarbrautin breiðir úr sér með mestri prýði, og þarna er líka fjöldi af hinum allra- björtustu stjörnum. Á þessu svæði er líka hinn frægi Suðurkross og Kolapokinn. Suðurkrossinn er ásamt Karls- vagni og Sjöstirninu meðal þeirra stjörnumerkja sem flestir hafa heyrt getið um, en flestir Norðurlanda- menn sjá hann aldrei. Til þess að sjá hann allan dugir ekki skemmra að fara en suður á mitt Egyptaland eða suður á Floridatána syðstu, og á þessum Stöðum sést hann þó aðeins stutta stund á nóttu hverri um vor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.