Úrval - 01.11.1966, Side 42

Úrval - 01.11.1966, Side 42
40 ÚRVAL á litlu svæði, og ennþá skýrar koma þær fram þegar í nánd við þær eru aldimmir og stjarnlausir blettir eins og t.d. Kolapokinn. Sá hluti Vetrarbrautarinnar, sem sést á haustin í ágúst og september á suður og vesturhimni, greinist í tvær álmur eða kvíslar, sem renna ekki saman fyrr en á þeim hluta suðurhiminsins sem við sjáum ekki til, skammt frá Suðurkrossinum. Þar sem við lítum ljósrastir Vetrarbraut- arinnar er hver stjörnuskarinn að baki öðrum. Flestar þessara stjarna eru í þúsunda Ijósára fjarlægð og þessvegna svo daUfar að engin ein- stök þeirra verður greind með ber- um augum. En samanlögð birta þeirra megnar að sýna hina Ijósu slæðu Vetrarbrautarinnar um þver- an himininn. Ef við hugsuðum okkur að við værum komin inn í risavaxinn kringlulagaðan mýflugnasveim, hvernig væri'þá um að iitast? Hugs- um okkur að þessi mikli sveimur sé 100 metrar í þvermál og tíu metra þykkur. Við veljum okkur stað í þrjátíu metra fjarlægð frá miðju, ■— en milli efsta og neðsta borðs — og lítum svo út frá miðju, úti brúnina og sjáum þá myndaða af mýflugum. En ef við myndaða a fmýflugum. En ef við dökka en ekki alveg samfellda rák, lítum inn til miðju sjáum við óslitna kolsvarta mýflugnarák því í þessa áttina er miklu lengra að líta inn í sveiminn. Af samskonar ástæðu er það að við sjáum Ijósrák Vetrarbrautarinn- ar á himni okkar, en þar sem stjörn- ur eru bjartar enn ekki svartar, verður Vetrarbrautin hvorki svört né grá heldur nærri því hvít. Einmitt af því að sólhverfi vort er — eins og athugandinn í mýflugnasveiminum, nær jaðri stjörnusveipsins en miðju, verður sá hluti Vetrarbrautarinnar, sem við sjáum á kvöldum síðla sum- ars, miklu bjartari og fjölstirndari en Vetrarbraut vetrarhiminsins, því þá horfum við frá miðju og út að jaðri kerfisins svo að þykknið og fjöldinn verður ekki eins mikið. Einn af starfsmönnum okkar flytur orðsendingar milli rannsókn- arstofu okkar og aðalverksmiðjubyggingarinnar. Hann hefur sérstaka möppu, sem hann flytur orðsendingar þessar í. Þegar hann er ekki að nota hana, er hún geymd í skrifborðsskúffu í móttökuherberginu. Nýlega kom sölumaður einn þangað og spurði eftir þessum starfs- manni. Afgreiðslustúlkan gekk þá að skrifborðinu, opnaði skúffuna, gægðist ofan í hana og sagði svo: „Mér Þykir það leitt, herra minn, en hann er ekki við.“ Sölumaðurinn var mjög undrandi á svipinn, þegar hann gekk út. M. B.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.