Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 45

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 45
BLÁNEFJA, SKONNORTAN ÓSIGRANDI 100 dollara hvert þeirra. Og William Roue frá Halifax, sem teiknaði skip í frístundum sínum, teiknaði fiski- skonnortu, fremur belgmikla. Hún var rennileg og snyrtileg eins og kappsiglingasnekkja, 143 fet á lengd. Seglin voru samtals 10.000 ferfet að flatarmáli. Walters skipstjóri gekk um eins og grár köttur í skipasmíðastöðinni, áhyggjufullur eins og verðandi fað- ir, og fann að öllu, sem honum fannst ekki alveg fullkomið. Þegar skrokkgrindin var byggð ofan á kjölinn, komst hann að því, að það var aðeins 5 feta lofthæð, þar sem vistarverur háseta skyldu vera fram í stafni. „Skipshöfnin mín er ekki hópur af dvergum", sagði hann og hnussaði fyrirlitlega. Því var kinn- unginn hækkaður um 18 þumlunga, og gaf þetta skonnortunni glæstari svip. Skonnortunni var svo hleypt af stokkunum dag einn í marzmánuði og skýrð „Blánefja“, en það upp- nefni hafa íbúar Nýja Englands- fylkjanna í norðaustur hluta Banda- ríkjanna gefið íbúum Nova Scotiá- fylkis fyrir norðan þá. Þegar henni var hleypt af stokkunum, hristu margir gamlir sægarpar hausinn og sögðu: „Þessi kinnungur er of stór. Það verður engin ferð á henni.“ En Angus Walters kvað upp annan dóm, þegar hann kom úr fyrstu reynslusiglingunni. „Hún er dásamleg. Guð minn góður, þetta er dýrlegt skip!“ En engan dreymdi um, hve gott skip var hér um að ræða, fyrr en „Blánefja“ vann yfirburðarsigur yfir„ Elsie“ árið 1921 og náði þeim 43 meistaratitli, sem átti ekki fyrir henni að liggja að missa aftur. Það var þessi mikli kinnungur, sem gerði í raun og veru allan muninn. Þegar „Elsie“ þurfti að sigla upp í vindinn skullu risavaxar úthafs- öldurnar óhindrað yfir þilfar hennar og æddu aftur eftir því. En það var eins og þessar sömu öldur næðu aldrei verulegu tangarhaldi á „Blá- nefju“, sem klauf þær með sínum glæsilega kinnungi. Og hún vann bikarinn Kanada til handa. Og sjálfri sér ávann hún gælunafnið „Gamla æðubuna." Og nú urðu kappsiglingar fiskimann- anna að forsíðufréttum. 7 skonn- ortum var hleypt af stokkunum í Kanada og 5 í Bandaríkjunum í þeirri von, að unnt reyndist að sigra „Blánefju." En þrátt fyrir hina harðnandi samkeppni, skaut hún öllum nýgræðingum ref fyrir rass næstu níu árin. Svo gerðist það árið 1930, að „te- kóngurinn brezki, Sir Thomas Lipton, sem hafði lengi reynt að vinna Ameríkubikarinn, en árang- urslaust, bar fram tillögu um óop- inberar keppni milli „Blánefju" og snoturs, nýs keppinautar, „Gertrude L. Thebaud" að nafni, sem félag auðugra Bonstonbúa hafði látið smíða. Skyldi verða keppt þrisvar. Skipstjóri „Gertrude" var Ben Pine, stórvaxinn Gloucesterbúi, sem Angus Walters hafði keppt við áður ... og sigrað. Vegna nýrra segla, sem hæfðu „Blánefju" alls ekki, vann „Ger- trude“ í fyrstu keppninni, sem fór fram úti fyrir ströndinni við Glou- cester. Önnur keppnin hófst í all-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.