Úrval - 01.11.1966, Page 52

Úrval - 01.11.1966, Page 52
50 ÚRVAL ur, þegar hann hélt sína fyrstu sjálf- stæðu sýningu árið 1885. Hann bjó þá heima í Aix, öllum gleymdur, nema nokkrum starfsbræðrum sín- um. Honum var ekki nein hjálp í því, að þessir starfsbræður hans, sem mundu hann, voru einmitt þeir Renoir, Degas, Monet, Pissarro og Gauguin, sem nú hafa náð heims- frægð, því að þá voru þeir álitnir jafn hræðilegir og hann. Það má segja, að þeim hafi þá yfirleitt ekki enn heppnazt að draga athygli að snilligáfu sinni. í bréfi til vinar síns segir Céz- anne þá: „Hið eina, sem ég get gert, er að éta brauð auðmýktarinnar.“ Jafnvel faðir hans, nágrannar og vinir álitu Cézanne vera mis- heppnaðan mann, sem hefði alger- lega mistekizt. Faðir hans skoðaði hann sem fullorðið barn. Fólkið í Aix áleit hann vera einkennilegan sérvitring. Flestir listamenn kölluðu hann fúskara. Og Zola, bezti vinur hans, lýsti honum eftir 30 ára vin- áttu sem aumkunarverðum, „mis- heppnuðum snillingi.“ Cézanne var þannig einangraður gegn vilja sínum. Og þessi einangr- un hans var svo alger, að hún kom einnig fram í ástalífi hans. Hann varð ástfanginn af einni af fyrir- sætum sínum, Hortense, þegar hann var þrítugur. Þrem árum síðar fæddi hún honum son, sem Cézanne ættleiddi og þótti ætíð mjög vænt um. En vegna ýmissa flókinna kringumstæðna giftist Cézanne Hortense ekki fyrr en mörgum ár- um síðar, og þau voru oft fjarvist- um mánuðum saman. Cézanne varðveitti stöðugt trúna á sjálfan sig þrátt fyrir örvænt- inguna, sem greip hann stundum, og sífellda, ævilanga einangrun. Nú orðið málaði hann rólega og af mikilli vandvirkni og umhyggju. Myndir hans voru næstum óselj- anlegar, þangað til hann hafði náð fimmtugs aldri. Eitt sinn tók kaup- maður einn nokkrar myndir hans sem greiðslu fyrir matvörur. Lita- salinn hans tók við nokkrum mynd- um hans fyrir málningatúpur. Ekkja litasalans seldi síðan nokkrar af myndum þessum fyrir 3 til 15 sterlingspund hverja. Svo fóru málverkasalarnir smám saman að fá áhuga á myndum hans, og verðin hækkuðu. Þegar hann var sextugur, komu þeir 32 myndum hans upp í samtals 3.640 sterlingspund eða 114 sterlingspund fyrir hverja þeirra að meðaltali. Svo fóru verð mynda hans að hækka geysilega, en Cézanne lifði ekki að verða vitni að því. Hann dó 1. október árið 1906, 67 ára að aldri. Nú er sigur hans alger 60 árum síðar. Listasöfn eru varla talin fyrsta flokks nema þau eigi a.m.k. eina mynd, sem geti talizt gott dæmi um verk hans. Og flestir snillingar þessarar aldar á sviði málararlistar- innar viðurkenna Cézanne sem brautryðjanda sinn og fyrirrennara, hinn mikla, gamla meistara nú- tímalistar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.