Úrval - 01.11.1966, Síða 64

Úrval - 01.11.1966, Síða 64
62 ÚRVAL búnaður, sem gengur undir nafninu „skammbyssa“, færif honum þau skilaboð. Ólgandi sjórinn snýr fjög- urra blaða skrúfu niður ás inni í framenda tundurskeytisins, en skrúfa þessi losar svo þar um ör- yggisútþúnað. Nú er tundurskeytið fullvirkt og mun springa í loft upp, ef eitthvað snertir eitthvert þessara fjögurra blaða. Ungur tundurskeytaliði var ein- mitt að vinna við eina af þessum nákvæmu vítisvélum klukkan 5 mín- útur yfir 6 síðari hluta þessa júlí- dags. Hann hafði hugann allan við málarastarfið og gleymdi öllu öðru. Handfangið, sem tekið er í, þegar hleypt er af, var fyrir honum, og því lyfti hann öryggishandfanginu og dró skothandfangið til baka. En pensill piltsins stanzaði á miðri leið. Það heyrðist þrumandi „WHOOMP- hljóð og tundurskeytið þaut af stað. Ég var í káetu minni stjórnborðs- megin við brúna, þegar ég heyrði skyndilega óskaplegan fyrirgang. Ég þaut út, leit eftir eftir skipinu, og þar blasti við óvenjuleg sjón. Tund- urskeyti skrölti laust um á stálþil- farinu, hafði verið „skotið“ í áttina til afturenda skipsins. Þegar það þaut af stað aftur eftir þilfarinu, hafði það ýtt til nokkrum þungum skotfærakössum, svo að þeir losn- uðu úr böndum sínum, óg svipt burt stjórnborðsstiganum, sem var úr stáli, tasvert þungur og stór og vel festur. Það fór upp á þriggja þuml- unga byssupallinn og slóst þar utan í loftvarnabyssu og skall síðan beint á yfirbygginguna aftur á. Þaðan rann það til baka út að stjórnborða á þilfarinu. Þegar ég kom fyrst auga á þessa óðu vítisvél úr brúnni, var hún að skella á yfirbyggingunni aft- ur á í annað sinn. Tundurskeytið var ekki enn orðið fullvirkt, en það gat orðið það á næsta augnabliki. Ég leit í áttina til Skeena. Ég sá, að það var stjórnborðsmbegin við okkur. Ég skipaði svo fyrir, að þang- að skyldi sent svohljóðandi skeyti: LAUST TUNDURSKEYTI Á STJÓRNBORÐSÞILFARI OKKAR. Skeena breytti tafarlaust um stöðu og tók að sigla bakborðsmegin við okkur. Þeir kusu augsýnilega að vera hléborðsmegin við St. Laurent og vandamál okkar. Við kynnum að þarfnast Skeena til þess að bjarga okkur úr sjónum, ef illa færi. Ég hélt af stað til vígvallarins aftur á, þó að ég hefði enga hug- mynd um, hvað ég ætti til bragðs að taka, er þangað kæmi. Til allrar hamingju kom annar maður þangað einnig samtímis mér. Það var félagi tundurskeytaliðans óheppna, Sam Ridge undirliðsforingi. Hann vissi ekki heldur, hvað gera skyldi. St. Laurent valt ekki mikið þessa stund- ina. Að öðrum kosti hefðum við ekki getað gert neitt. Tundurskeyt- ið valt til með sérhverri veltu skips- ins. Skrúfublöð þess snerust og snerust. Það rann fram á við í hvert skipti sem skipið tók dýfu í þá átt- ina. Svo þegar þilfarið komst í la- rétta stöðu á nýjan leik, stanzaði tundurskeytið eins og naut á leik- vangi og virtist óákveðið í því, i hvaða átt það ætti að sækja fram næst. Þegar það valt utan í borð- stokksgrindurnar, hlupum við að því og héldum því þar kyrru svolitla stunrd með því að halda okkur fast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.