Úrval - 01.11.1966, Síða 71

Úrval - 01.11.1966, Síða 71
PAPA HEMINGWAY 69 stundina, játningu Júlíönu drottn- ingar um, að hún tæki ákvarðanir í ýmsum máium með hjálp og fyrir handleiðslu spámanns eins, sem fékkst við dulræn efni. í símskeyt- inu frá Ernest var ég beðinn um að heimsækja hann í Grittihöllinni. Rödd Ernest hafði virzt furðulega sterk og kraftmikil í langlínusím- talinu, sem ég átti við hann. „Hve iengi ætlarðu að halda áfram að snurðra í kringum þessa höll?“ hafði hann spurt. ,,Ég held, að ég sé búinn að slæp- ast hér nógu lengi til þess að vera ekki lengur velkominn gestur,“ hafði ég sagt við hann. „Hallarverð- irnir hafa verið að fitla við byssum- ar undanfarið, þegar ég hef birzt þar. Virðist þér það bera vott um óvinsamlega afstöðu?" „Jamm. Ég held, að þú ættir að flýja kóngalífið og koma hingað suð- ur eftir. Þú mátt til með að sjá það með eigin augum, að Feneyjar hafa ekki verið eyðilagðar, síðan við yf- irgáfum þær. Ég ætla héðan eftir nokkra daga til þessa að hitta Mary í Madrid, og ég hélt kannske, að þig langaði til að slást með í förina. Ég hef dýrlegan Lancia bíl og góðan bílstjóra, sem getur slegið í hann eða ekið rólega eftir vild. Ég vil síður, að hann slái mikið í hann, þar sem við höfum nógan tíma, áður en San Isidrohátíðahöldin hefjast í Madrid. Ég gæti svo sem farið einn, en ég er bara svo skrambi krambúl- eraður eftir að hafa hrapað í þessum flugdrekum þarna úti um alla Afríku. Við höfum reynt að halda þessu frá skopblöðunum, en ég fékk ekki sem bezt spil á höndina, þegar Sprengikúla varð þess valdandi að Heming- way fór á sjúkrahús og notaði þá hjóla- stól. Sbr. Vopnin kvödd. seinni flugdrekinn fuðraði upp þarna suður frá, laust nýra og þessi venjulegu innvortismeiðsli plús full- kominn hristing hérna uppi á hana- bjálkaloftinu, tvöfalda sjón og svo framvegis. Nú er eitthvað að vinstra auganu, og niðri á ströndinni var skrambi slæmur skógareldur, sem ég þurfti að glíma við, og ég skað- brenndi vinstri höndina, sko, þá góðu, og af því að ég var máttlaus- ari en ég hélt þá datt ég á hramm- ana og brenndi vömbina, dálítið af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.