Úrval - 01.11.1966, Page 74

Úrval - 01.11.1966, Page 74
72 ÚRVAL að heiðurveiðiverði með öllum rétt- indum og skyldum. Meðal annars var ég skyldugur til þess að vernda akrana fyrir villidýrunum, en mátti á hinn bóginn ekki drepa nein þau dýr, sem ekki valda þar tjóni. Þeir hefðu átt að fá einhverja klára kú- rekalögreglustjóra eins og Cary Cooper til þess að leika mitt hlut- verk. Vildi að þú hefðir getað séð mig kveða upp mína Salómonsdóma og halda öllu í röð og reglu. Allt heiðarlegt. Engar pyndingar. Enginn dæmdur sekur. sem var ekki í raun og veru sekur. Ég veit, að slíkt er syndsamlegt, en almáttugur, það er unaðslegt að stjórna og skipa. Jæja, í hvert skipti sem ég sezt niður til þess að skrifa gamla Hotch, kemur einhver náungi og segir: Bwana, fílarnir eru að eyðileggja „shambað" mitt, sko, það getur bæði verið akur hans eða heimili. Nú, eða þá, lögregluþjónninn, sem er 22 ára og á að halda öllu í góðu horfi á þessu svæði og veit jafnvel ekki hvort rassinn á honum snýr fram eða aftur, og er svo áhugasamur, að upp úr sýður, rekur inn hausinn al- veg eyðilagður og segir: Bwana, við verðum að loka fjallaskörðun- um. Þeir fara þar um og smygla vopnum á Masaiösnum. Hve marga menn getur þú sent upp í skörðin? Ég þori að veðja tíu á móti ein- um um, að þetta er allt ein hringa- vitleysa, en ég veit samt, hvernig ég á að hegða mér, svo að ég segi bara: Ég hef 6 hermenn, sem hafa verið í þjónustu í K.A.R., eða í Könnunarliðinu, og þá get ég vopn- að, og ég hef 4 spjót. Hve mörgum fjallaskörðum ætlarðu að loka?“ „Fjórum,“ segir hann. „Ég sendi líka mína 12 menn þínum til að- stoðar.“ „Hver á að loka þessum tveim ókunnu vegum til Amboseli?" „Þú.“ Ég er, sko, með pennann í hend- inni til bess að skrifa honum Hotch gamla, en honum verður ekki skrif- að, Svona hernaðaraðgerðir taka alla nóttina. Við handtökum þrjá asna, sem bera ekki nein vopn á baki sér. En ég geri þetta samt fyr- ir drottninguna okkar. Mennirnir heilsa að hermannasið. Guð blessi drottninguna. Guð blessi ungfrú Mary. Guð blessi Hotch-maru gamla. Filman klippt hér allt að næsta atburði, þegar ég er ekki að skrifa Hotch gamla, en er alveg úttaugaður og ligg í bælinu. Við heyrum hljóð í lögreglujeppanum, sem nálgast. Lögregluþjónninn er alveg búinn að vera ringlaður og líkastur fugla- hræðu. „Bwana, það er ljón að of- sækja Laitokitok." „Hve mörg ljón? Tilkynntu einn- ig kyn þeirra." „Eitt karlljón. Hann er nýbúinn að drepa geit um hálfa mílu vegar frá bænum.“ ,.Ég skal borga fyrir geitina." „Nei, Bwana. Sem heiðursveiði- vörður verður þú að drepa ljónið.“ Ég spenni á mig skotfærabelti, gríp byssuna, og við förum. Þegar ég kem aftur heim í tjaldið, segir ungfrú Mary: „Papa, þú verður að hætta að eltast við Ijón um miðjar nætur. Þetta gengur bara ekki. Gerirðu þér grein fyrir því, að þú hefur alls ekki hvílt þig síðan 27. ágúst?“ Þar sem nú er komið fram
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.