Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 79

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 79
PAPA HEMINGWAY 77 svaraði: „Glas af eituróðjurt." „Mary er fjandi góð, alveg dásam- leg, eins og þú veizt. Hún elskar Afríku. Henni finnst hún vera heima hjá sér, þegar hún er þar. Hún er í Lundúnum núna að verzla þar með Rupert Beville. Hún sendi þér ástarkveðju og sagði, að þú skyldir stíga báruna í lífsins ólgu- sjó og að það væru gondólar á hring- ekjunni í Piazza San Margherita, en ekki hestar. Ég veit ekki, hvort þarna er um dulmál að ræða eða ekki. Þetta er sent á sama hátt og það var móttekið.“ Nú var barið rösklega að dyrum, og þegar barsmíðinni lauk, gekk maður nokkur rösklega inn í her- bergið. Þekkti ég þar mann einn, sem ég hafði hitt í fyrri för okkar til Feneyja. Þetta var Federico Kechler greifi, kurteis og skemmti- legur og mjög glæsilegur Feneyja^ búi. Hann var nú klæddur í rúskinn- skó, rúskinnhanzka í sama lit og rú- skinnsjakka í næstum sama iit og var með mjög bældan sporthatt á höfði, sem dró svolítið úr óæskileg- um áhrifum all^ þessa samstæða fatnaðar. Hann talaði fullkomna Cambridgeensku og var álitinn ein bezta skytta Feneyja og mikill íþróttamaður á fjölmörgum sviðum. Þeir Ernest heilsuðust rösklega, og Ernest gaf honum hníf með perlu- móðurskafti, sem hann hafði fengið um jólin. „Ég gaf Jackie jólastígvélin mín,“ sagði Ernest, Bertin jóiabindisnæl- una mína og einhverju smábarni seðlanæluna mína. Það á vel við mig að byrja upp á nýtt á hverju ari. Og þar að auki á maður ekki neitt, fyrr en maður er búinn að gefa það.“ Ernest var stöðugt að gefa ýmsar eigur sínar til þess að fullvissa sig um, að þær eignuðust hann aldrei. Hann átti mjög fátt verðmæta nema veiðiútbúnað sinn og málverkin. „Manni getur aðeins þótt raunverulega vænt um fáeina hluti hér í iífi,“ sagði hann eitt sinn við mig, „ég losa mig því við efniskennda hluti til þess að full- vissa mig um, að ég eyði ekki ástúð minni í eitthvað, sem getur ekki skynjað hana.“ Ernest var nú að skýra Kechler greifa frá veiðum sínum í Afríku. „Þú hefðir haft gaman af þessum veiðum, Kech. Mary og hann Charo, helzti byssuberinn hennar, sem er um sextugt og svipaður á hæð og hún sjálf, sko þau voru eitt sinn að taka myndir af vísundum. Vind- urinn var mjög hagstæður, og þau voru komin mjög nálægt þeim. Á eftir þeim komu svo Herra Papa og N'Gui, byssuberinn minn, sem er um þrítugt og minn slæmi og illi bróðir. Ég hafði gefið Mary Hassel- blad-myndavél með 14 þumlunga linsu, sem lítur út eins og 60 milli- metra kanóna og kostar svolítið minna en Jagúar-sportbíll. Meðan hún var að hamast við að taka myndir, sáurn við N‘Gui hóp villi- hunda undir sama tré og þau ung- frú Mary og Charo voru undir. Þau voru bæði að taka myndir og villi- hundarnir voru að telja vísundakálf- ana og höfðu ekki af þeim gráðugar glyrnurnar. Hvorugur hópurinn hafði séð hinn. Svo heyrðu villi- hundarnir smellina í myndavélinni og þeir komu auga á þau, ákváðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.