Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 80

Úrval - 01.11.1966, Qupperneq 80
78 ÚRVAL þeir, að það væri alveg eins gott að ná þeim eins og vísundakálf- unum. Það var stórkostlegt að sjá samstarf Hundanna, þegar þeir bjuggu sig undir að hremma þau. En Ungfrú Mary hélt áfram að taka myndir og við N‘Gui afgreiddum hundana með byssum okkar, einn og einn í senn, án þess að styggja vís- undakálfana.“ Ernest sagði okkur svo frá hinni furðulegu sjónvígslu sinni. Eitt sinn sem oftar, er Mary hafði skroppið til Nairobi, sagðist hann hafa gengið að eiga 18 ára gamla stúlku af Wa- kambaættflokknum. Og eins og venjur þar um slóðir mæla fyrir um, erfði hann um leið systur hennar, sem var 17 ára ekkja. Þau sváfu öll þrjú í 14 feta breiðu geitar- skinnsrúmi, að því er Ernest sagði. Og þegar Mary sneri heim aftur, tók hún þessu ósköp vel og var undrandi og næstum hrifin í senn af þeim geysiíega virðulega sessi, sem Ern- est skipaði nú í ættflokknum vegna hjónabands síns. Ein hélzta skemmtun Ernests var fólgin í því áð leika á aðra, og það getur svo vel verið, að þetta hjóna- bandsævintýri hans hafi bara verið ein af þessum venjulegu brellum hans, jafnvel þótt hann styrkti sögu sína með því að sýna okkur ljós- myndir af Afríkubrúðinni sinni. „Mary stóð sig bara skrambi vel, finnst ykkur það ekki?“ spurði Federico. „Flest kvenfólk hefði orð- ið skratti fýlt.“ „Mary var alveg indæl alla fjóra mánuðina, meðan veiðiferðin stóð yfir, já, alveg dásamleg, og oftast skrambi hugrökk. En eftir fyrra flugslysið, sko, þegar við hröpuðum niður í frumskóginn og við vorum umkringt fílum, þá fór hún að verða svolítið snúin. Hún neitaði t.d. að trúa því, að ég gæti þekkt karlfíl- ana frá kvenfílunum á lyktinni einni saman. Annar galli í fari hennar var sá, að hún áleit ljón alls ekki hættulegar skepnur. Já, það var ekki heldur sem bezt, þegar hún hélt, að ég væri bara að leika, þeg- ar við lentum í fjári slæmum bar- daga við hlébarða og ég varð að skríða á fjórum fótum inn í runna- þykkni, sem var þéttara en man- grovefenj askógur, og drepa hann þar með byssu minni. Hlébarðinn var illa særður og því mjög hættu- legur, og ég var með dálitla flís af herðablaði í kjaftinum til þess að missa ekki kjarkinn. Ég varð að hleypa af í áttina til öskursins, vegna þess að runnarnir voru svo þéttir, að ég sá ekki glóru .Já það var leik- ur eða hitt þó heldur! Nú, ég er í rauninni alls ekki að álasa henni, vegna þess að hún hafði fengið eins konar taugaáfall við slysið og var ekki búin að jafna sig. En hún veit bara ekkert um taugaáföll né trúir því, að slík fyrirbrigði séu til. En yfirleitt er hún ástrík og dásamleg, já, og mjög hugrökk, eins og ég sagði. En ég vildi, að það væri svo- lítið Gyðingablóð í henni, svo að hún vissi það og skynjaði, að annað fólk finnur til. En það er ekki hægt að krefjast alls, og ég giftist konu, sem er hálfþýzk og hálfírsk og það er miskunnarlaus blanda, en indæl kona. Hún er Rubens-vasaútgáfan mín.“ „Heyrðu, þegar það var, tilkynnt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.