Úrval - 01.11.1966, Side 102

Úrval - 01.11.1966, Side 102
100 ÚRVAL Hann leit svipbrigðalaus á mig, og augu hans vortust hulin dimmri móðu að baki gömlu gleraugnanna hans. „Við urðum af Auteuil enn einu sinni.“ Raunveruleikinn. Þvinga hann til þess að stíga inn í mína veröld. Leggja áherzlu á sjálfan raunveruleikann. „Við urðum af Auteuil enn einu sinni, Papa.“ Það kviknaði svolítið líf í aug- unum. Hann hreyfði hendurnar í vösum sínum. „Og við munum verða af Auteuil aftur og aftur og aftur,“ sagði hann. „Hvers vegna?“ Ég var sem gammur, er læsti klónum í orð hans. „Hvað er að góðum haust- veðreiðum? Hver segir, að Batalan geti ekki hlaupið á hlaupabraut, þótt hún sé þakin haustlaufum?" Um að gera að minna á eitthvað skemmtilegt. „Það verður ekkert annað vor, Hotch.“ „Auðvitað kemur annað vor. Ég get ábyrgzt það .. .. “ „Né annað haust.“ Það var sem hefði slaknað á öllum líkama hans. Hann gekk nokkur skref að gömlu veggbroti og settist þar á stein. Mér fannst ég verða að komast að efninu einmitt núna, en ég gerði það á ósköp varfærnislegan hátt og spurði blíðlega: „Papa, hvers vegna viltu binda endi á líf þitt?“ Hann hikaði aðeins augnablik. Síðan svaraði hann með sinni gömlu, hiklausu rödd: „Hvað held- urðu, að gerist innra með manni, næstum 62 ára gömlum, þegar hann gerir sér grein fyrir því, að hann muni aldrei geta skrifað bækurnar og sögurnar, sem hann hafði gefið sjálfum sér loforð um að skrifa ein- hvern tíma? Né geta gert neitt ann- að, sem hann heitstrengdi á hinum gömlu, góðu dögum, að hann skyldi einhvern tíma gera?“ „En hvernig geturðu sagt annað eins og þetta? Þú ert nú búinn að ljúka við fallega bók um París, eins fallega bók og nokkur getur vonazt til að skrifa. Hvernig get- urðu látið sem þú vitir ekki af þessu?“ „Allt það, sem er bezt í henni, var ég þegar búinn að skrifa, áð- ur en allt breyttist. Og nú get ég ekki lokið henni.“ - „En kannske hefur henni þegar verið lokið, kannske er þessu bara þannig farið, að þú getur helzt ekki slitið þig frá henni .. . . “ „Hotch, ef ég get ekki lifað sam- kvæmt mínum eigin skilmálum, þá er tilveran óhugsandi. Þannig hef ég lifað og þannig verð ég að lifa .... eða lifa að öðrum kosti alls ekki.“ „En hvers vegna geturðu ekki lagt skriftirnar á hilluna um stundarsakir? Það hefur alltaf lið- ið langur tími á milli bóka hjá þér. Tíu ár á milli „Að eiga og eiga ekki“ og „Hverjum klukkan glym- ur“ og svo tíu ár í viðbót, þangað til „Yfir ána“ kom út. Taktu þér svolitla hvíld frá skriftunum. Keyrðu þig ekki áfram með því að beita valdi. Það hefur þú aldrei gert.“ „Ég get þetta ekki.“ „Að hœtta störfum? Hvernig í andskotanum getwr rithöfundwr hœtt störfum?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.