Úrval - 01.11.1966, Side 114

Úrval - 01.11.1966, Side 114
112 ÚRVAL ur, og annar segir: „En hvað veðrið er yndislegt. Nú skulum við fara eitthvað til að drepa!“ — Fallegt hugarfar, eða hvað finnst yður, lesendur góðir? — Samtal fór einu sinni fram milli tveggja manna. Annar var forhert- ur laxveiðimaður, hinn var á móti þess háttar skemmtunum. Þegar laxveiðimaðurinn var eiginlega kominn í rökþrot, sagði hann við andstæðing sinn: „Ég er viss um, að þú ert ekkert heilagri en ég!“ •— Þetta var heldur ekki rétt: Sá, sem var á móti skemmtidrápinu, var að því leyti „heilagri" eða betri maður en hinn, sem sá ekkert athugavert við það að deyða meinlaus dýr að þarflausu. Aðalatriðið í þessu sam- bandi er auðvitað það, að vera laus við drápshneigð, löngun til að deyða, en hitt er svo annað mál, að á þessu stigi þróunarinnar verður það ef til vill að teljast „malum neccessarium" (ill nauðsyn) að deyða dýr sér til matar. En þá verður það að teljast siðaðra manna háttur að gera það eins mannúðlega og unnt er og án allrar drápsgleði. Jónas læknir Kristjánsson sagði stundum: „Sjúkdómar eru óþarfir.“ Með þeim orðum átti hann við það, að menn vissu nú þegar nógu mik- ið til þess að geta forðazt sjúkdóma og varðveitt heilsu sína. Ég held, að mannkynið sé á leið til meiri og meiri matvísi, en hins vegar má það aldrei gleymast, að þetta mál hefir bæði efnislega og andlega hlið, og að það er að sjálfsögðu margt fleira er að ræða. Þess vegna er nauðsyn- en maturinn einn, sem hefur örlaga- gildi, þegar um fullkomna heilbrigði legt að leggja hlustir við „upprisu- ljóðinu“ á fleiri sviðum en hins eiginlega mataræðis. Maður einn kom inn í almenningsbókasafn og bað um að fá lánaða bókina „Inferno" (Helviti) eftir Dante. Þegar hann hafði fengið bók- ina í sínar hendur, skoðaði hann hana í krók og kring og spurði svo efablandinn á svip: „Og er hann helzti sérfræðingurinn, hvað þetta efw snertir?“ í Changi við Singapore rekur brezki flugherinn skóla fyrir fall- hlifastökk og frumskógahernað. Flugmönnunum er m.a. gefið eftir- farandi gott ráð í skóla þessum: „Reynið að nauðlenda helzt i júní, júlí eða ágúst, þegar meira er um ætilega ávezti i frumskógunum." Pat Englehart Eiginkonan segir við gestina, á meðan maðurinn sýnir kvikmyndir, sem hann hefur tekið: „Þetta er ein af þessum kvikmyndum, sem litlu fjármagni hefur verið eytt í, sko, eins og nú eru svo mjög í tizku. Við vorum nefnilega heima í sumarleyfinu."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.