Úrval - 01.11.1966, Síða 118

Úrval - 01.11.1966, Síða 118
116 ÚRVAL þrýsting haídjúpanna. Þeim er svo sökkt margar mílur niður í djúpin, þangað til þær eru 6—20 íet frá botninum, og þar tekst þeim að ná prýðilegum myndum af hafs- botninum. Dr. Maurice Ewing, forstjóri Lamont-j arðfræðir annsóknastofn- unarinnar við Columbiaháskólann í New York, hefur búið til prýðilegt tæki til þess að ná með jarðvegs- sýnishornum af hafsbotni. Þar er um að ræða holan stálhólk, en við efri enda hans er festur 1600 punda þungi. Stálhólk þessum er skotið niður í hafsbotninn og getur hann komizt allt að 60 fetum niður í botninn og náð þar sýnishornum af seti hafsbotnsins, sem eru svo rann- sökuð í smásjám. Hafrannsóknaskip eru nú útbú- in með nýjum gerðum af djúphafs- rannsóknatækjum, sem eru ótrú- lega nákvæm og áreiðanleg. Skip þessi eru í rauninni fljótandi rann- sóknarstofur, sem eru útbúnar til starfa á höfum úti. Og árangurinn lætur ekki standa á sér. Stöðugt er nú verið að gefa út ný og ný kort af hafdjúpasvæðunum, og verða þau nú sífellt nákvæmari og ýtar- legri. Eitt af því furðulega, sem í ljós kemur við rannsóknir þessar, er sú staðreynd, að hafsbotninn er furðu- lega hrikalegur. Lóðréttu fjarlægð- irnar (dýpt sjávardala, hæð sjávar- fjalla) eru miklu meiri en uppi á meginlöndunum. Dýptartölurnar á hafsbotninum eru að meðaltali fimm sinnum hærri en hæð fjalla á meginlöndunum ofansjávar. GJÁR, SEM ENGIR SKEMMTIFERÐAMENN FÁ AUGUM LITIÐ. Af sjónarhóli hafsbotnsins séð eru meginlöndin risavaxnar granít- blokkir, sem skyndilega hafa lyfzt upp á við. Sums staðar skerast gjár inni í neðansjávarveggi meg- inlandanna, og eru sumar þær gjár stærri og dýpri en sjálf Grand Canyon (Miklagjá) í Arizona. Ein slík neðansjávargjá er Hudsongjá- in, sem klýfur meginlandshamar- inn úti fyrir New Yorkborg. Gjánni hallar smám saman niður á við. Hún hefst sem sagt undir nýju Verrazaonsundsbrúnni í New York- höfn. 60 mílum úti fyrir ströndinni hefur „Efri gjáin“ skorizt í gegnum hamarinn og snardýpkar nú og nær allt að 8000 feta dýpi. Og þaðan hallar svo „Lægri gjánni“ niður eftir aflíðandi brekku, sem mynd- azt hefur af setaefnum ótal alda, þangað til hún nær niður á Sohm- hylissléttuna, um 16.500 fetum und- ir yfirborði sjávar. Þar gnæfir Caryntindur upp af sléttunni, furðuleg eldfj allastrýta, sem er fimm sinnum hærri en Empire State-byggingin. Mvernig mynduðust þessar risa- vöxnu neðansjávargjár? Lausn þeirrar ráðgátu fannst alveg ó- vænt á furðulegan hátt. Dag einn árið 1929 slitnuðu 12 neðansjávar- ritsímastrengir milli Bandaríkjanna og Evrópu. Þeir lágu samsíða, en þó í mílufjarlægð hver frá öðrum. Þetta virtist vera mjög dularfullt fyrirbrigði. Þeir slitnuðu hver á fætur öðrum og höfðu allir slitnað, er 13 tímar voru liðnir frá því að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.