Úrval - 01.11.1966, Page 119

Úrval - 01.11.1966, Page 119
FURÐUVERÖLD HAFSBOTNSINS 117 sá fyrsti slitnaði Þetta átti sér stað á dýpinu rétt fyrir utan neðan- sjávar meginlandsbrúna úti fyrir Nýfundnalandi. Og þeir byrjuðu einmitt að slitna einni klukkustund eftir að vart hafði verið jarð- skjálftakippa á þessum slóðum. 23 árum síðar gátu hafmælinga- menn loks upplýst þennan leynd- ardóm. Þegar strengirnir slitnuðu fyrir 23 árum, hafði gerzt stór- fenglegur atburður þarna niðri í hinum leyndardómsfullu hafdjúp- um. Ógurleg dyngja af grjóti, sandi og leðju, sem úthafsöldurnar höfðu slitið og tætt af ströndinni og fært Grand Banks, hafði farið á hreyf- ingu og hrapað fram af neðansjáv- armeginlandsbrúnni vegna jarð- skjálftans. Þessi ógurlega skriða fór mjög hratt eða með allt að 50 mílna hraða á klukkustund, og æddi niður hallan allt niður á úthafs- sléttuna fyrir neðan og sleit hvern strenginn af öðrum á ferð sinni. Menn höfðu hingað til ekki gert sér grein fyrir því, um hve hrika- legar náttúruhamfarir væri að ræða við slíkar aðstæður né því ógnarafli, sem væri þá á ferðinni. Við slíkar hræringar myndast nokkurs konar straumar. f straumi þessum er um að ræða setefni og grjót ásamt miklu fvatnsmagni, sem blandast þessu. Þessi vatns- og leðjuflaumur hreyfist líkt og kvikasilfur og nær miklum hraða og getur auðveld- lega skorið og rist hafsbotninn: Jarðfræðingar halda því fram, að slíkir straumar myndi á löngum tíma gjár hafdjúpanna. HINAR MIKLU HYLDÝPISSLÉTTUR. Sohmhyldýpissléttan liggur í norðaustur frá Caryntindi, en Hatt- erashyldýpissléttan liggur í suð- austur frá sama tindi. Þessi tvö flatlendisbelti, um 3 mílur á dýpt og 200 mílur á breidd, liggja í boga og umlykja næstum alveg fremur fjallent svæði, sem kallað er Ber- mudafjallendið. Þetta svæði er um 12.000 fet undir yfirborði sjávar, nema í miðjunni, þar sem bratt fjall teygir sig upp úr yfirborðí’ sjávar .... Bermudaeyjarnar. Hyldýpisslétturnar eru botn út- hafanna. Þar er ekki um að ræða neitt vaggandi þang, engan mun dags og nætur, engin greinileg sjáv- arföll né öldugang. Allt er hulið myrkri. Á flestum hyldýpissléttum er mikið um eldfjöll, sem kölluð eru „snæfjöll.“ Sum þeirra hafa engan raunverulegan tind, heldur er eins og það hafi verið sagað ofan af þeim. Þau eru kölluð ,,Guyot“ og eru aðallega í Kyrra- hafinu. Fyrir æva löngu spúðu þessi eldfjöll æ ofan í æ glóandi eld- flaumi upp úr hafsbotninum, og hraunið hlóðst svo smám saman upp, þangað til tindarnir náðu upp úr yfirborði sjávar. Síðar brunnu eldfjöllin út og urðu óvirk. Vindar og öldur unnu svo á tindum þeirra og flöttu þá út, þangað til þeir höfðu lækkað niður í sjávarmál. En jarðskorpan er þunn og teygj- anleg undir hafdjúpunum. Og smám saman lét hún undan og „drekkti" þannig eldfjöllunum, sem sigu í djúpin. Og nú finnast þessi flat- höfða „guyot“ á allt að mílu dýpi. Einkennilegar sprungur finnast stundum við útjaðra hyldýpisslétt-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.