Úrval - 01.11.1966, Side 121

Úrval - 01.11.1966, Side 121
FURÐUVERÖLD HAFSBOTNSINS 119 í Mið-Atlantshafshryggnum og Riftdalnum hefur orðið vart við óvenjulegt hitamagn, sem virðist steryma upp frá seigfljótandi efn- um, sem undir jarðskorpunni er, og upp í gegnum skorpuna á hafs- botninum. Þessi staðreynd virðist benda til æsandi möguleika. Er þessi hiti aðeins afleiðing eldgosa eða berst hann hægt upp úr gló- andi iðxum jarðar með straumi efnis innan úr jarðariðrum? Sam- kvæmt þessari straumkeningu of- hitna heit efni langt inni í iðrum jarðar, ef til vill vegna geislavirkni, þenjast síðan út og streyma upp í áttina til hafsbotnsins. Rétt niðri undir jarðskorpunni skiptist þessi efnisstraumur hægt og dreifir sér í lárétta stefnu og gefur um leið frá sér hita. Og er efnisstraumur þessi kólnar, þéttist seigfljótandi efnið og sígur aftur í áttina til hinna djúpu iðra, þar sem það hitn- ar á nýjan leik. Þannig myndast nokkurs konar hringrás hins seig- fljótandi efnis, og mætti líkja henni við eins konar hjól, sem snýst mjög hægt. Og hreyfing efnis þessa ber jarðskorpuna með sér. Margir jarð- fræðingar álíta, að við hina hægu dreifingu efnisins, þegar það grein- ist í fleiri strauma geti myndazt nægilega sterkt afl til þess að mynda sprungur svipaðar Riftdaln- um. Þeir halda því fram, að þetta afl hafi rifið hið mikla upphaflega meginland í sundur og fært hin nýju meginlönd hvor frá öðru hægt og hægt hvert jarðsögutímabilið af öðru og að þetta afl haldi jafnvel enn áfram að fjarlægja þau hvort öðru. GÓLFTEPPI ÚR LEÐJU. En hvernig má það vera, að svo lítið set hefur safnazt saman á hafs- botninum á óratíma jarðsögunnar? Og hvað verður um þær 8 rúmmíl- ur af jarðefnaseti, sem skolast með ánum út í höfin á ári hverju? Þess- ari spurningu má að vissu leyti svara á þann hátt, að hluti setsins leysist upp, er það sameinast höf- unum, og að enn annar hluti leys- ist upp á hinni löngu, hægu ferð þess niður til hafsotnsins. Það eru hin næstum uppleysanlegu efni í setinu, sem komast á leiðarenda. Og ekkert verður eftir á hafs- botninum nema fíngerðar leiragnir, sem koma frá þurrlendinu, og ein- kennilegt hafset, sem nefnist „ooze“ (leðjuþynnka) og samanstendur að- allega af föstum leifum örsmárra sjávardýra. Leiragnirnar og leðjuþynnkan halda stöðugt áfram að síga niður í áttina til hafsbotnsins. Þarna er um að ræða nokkurs konar „gervi- byl“, og eru agnir þessar svo smá- ar, að fæstar smásjár ná að greina þær, og hafa svo örlitla þyngd, að það getur tekið þær nokkur ár að síga ofan úr efri lögum sjávarins 5 mílna leið niður á hafsbotninn. Setið safnast þar fyrir hægt og hægt, og er áætlað, að aukningin sé 1/25 úr þumlungi á hverju ár- þúsundi. En þótt slíkt virðist lítil aukning, ætti setið samt að hafa náð 10.000 feta þykkt á 3 billjón árum eða með öðrum orðum á tíma þeim, sem úthöfin hafa fyrir fund- izt. En samt er þetta leðjugólfteppi miklu þynnra. Og þar að auki sýna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.