Úrval - 01.08.1968, Side 6

Úrval - 01.08.1968, Side 6
4 King reyndi að helga líf sitt þjón- ustu við meðbræður sína. Mér þætti það meira um vert, að þess dags væri getið, þegar Martin Luther King reyndi að elska ein- hvern. Ég vil, að þið minnist þess, þegar ég reyndi að fylgja réttlætinu. og gekk af stað með þeim, sem misrétti eru beittir. Ég vil að þið getið sagt, að þennan dag reyndi ég að fæða hina hungruðu og reyndi að klæða þá nöktu. Ég vona, að þið minnizt þess, að ég reyndi að heimsækja þá, sem í fangelsum eru, og gerði hvað ég gat til að þjóna og elska mannkynið. Ef þið segið, að ég hafi verið þrumuklerkur, þá gleymið því ekki, að það var vegna réttlætisins. Segið, ÚRVAL að ég hafi verið boðberi friðar og réttlætis. Þetta er það, sem mestu máli skiptir, annað er aukaatriði. Ég vil hvorki skilja eftir peninga né önnur heimsins gæði. Ég vil að- eins geta sagt, að ég hafi helgað mig hugsjón réttlætis og mannúðar. Ef ég get rétt einhverjum hjálpar- hönd, glatt hann eða sýnt honum, að hann er að bera af réttri leið, þá hef ég ekki lifað til einskis. Ef ég geri skyldu mína sem krist- inn maður og reyni að auka á skiln- ing í mannheimi. Ef ég get útbreitt boðskap meist- arans. Þá hef ég ekki lifað til einskis. Annað hef ég ekki að segja. Skotinn segir við lögfræðinginn: „Ég get Því miður ekki borgað fyrrverandi konu minni umsamdan lífeyri þennan mánuðinn. Getur hún þá tekið mig eignarnámi?" Winston Churchill þótti mjög vænt um franska loðhundinn sinn, hann Rufus. Dag einn voru þeir að horfa á „Oliver Twist“ i sjónvarp- inu, og sat Rufus í kjöltu hans. Þeir fylgdust báðir af miklum áhuga með því, sem gerðist. En þegar það atriði hófst, þegar Bill Sikes ætlar að fara að drekkja hundinum sinum, lagði Churchill höndina yfir augu Rufusar og sagði: „Horfðu ekki núna. Ég skal segja þér frá því á eftir." „Irrepressible ChurchilV‘ eftir Kay Halle. Errol Garner, einn mesti jazzpianisti veraldarinnar, getur hvorki lesið né skrifað nótur. En samt nýtur hann mikillar virðingar tón- listarfræðinga og aðdáunar milljóna hlustenda. Eitt sinn spurði blaða- maður hann þessarar spurningar: „Hvernig getið þér leikið svo und- ursamlega án þess að g,eta lesið eina nótu?“ Garner yppti öxlum og svaraði: ..Bjórinn þarf ekki að fara í verkfræðingaskóla til Þess að læra að byggja stíflugarð.“ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.