Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 11

Úrval - 01.08.1968, Qupperneq 11
SMÁÞÆTTIR UM TÍBET 9 af sér kastað. Þetta álitu Kínverjar (sem engu trúa nema ritningum Mao-Tse-tung), að gæti verið miður hollt magaveikum manni, og þyrfti ekki magaveikan mann til. Og fær nú enginn þetta framar, enda um hönd að sækja slíkan læknisdóm suður til Indlands, en spítala segj- ast Kínverjar hafa látilP neisa í Lhasa, og séu þar jöfnum höndum stunduð kínversk lækningalist forn og vísindi þessarar aldar, svo sem að græða afhögginn lim á líkama þess sem hann átti, og gefa honum þannig eign sína að nýju, eða lífga andaðan mann. Skóla segjast þeir einnig hafa reisa látið, og láta mikið af náms- fýsi og gáfum tíbezkra barna sem og fríðleik þeirra. Pyndingatól segjast þeir ekki hafa til annars en sýnis á söfnunum, né svipur, en flestu af því fargani segj- ast þeir fargað hafa, og sökkt í pytti botnlausa ásamt öðrum svívirðing- um liðinnar tíðar. Dýflissur standa auðar, því engin skepna er svo lágt metin að henni þyki hæfa svo vond vistarvera. Kínverjar segjast hafa komið til landsins þrosmildir og friðsælir, enda þótt vopnaðir væru, hinir fyrstu, en síðan sent þangað starfs- hópa, kallaða kadra, vel lesna í ritn- ingum Mao Tse-tung, og hafandi með sér þetta dýrmæti meðal bóka, bók bóka, svo sólin í hjörtum þeirra gangi aldrei undir. Anauðuga menn, sem fyrrum voru, segja þeir vera orðna miklu bjartleitari en áður var, og tötra þeirra ekki jafn þraut-stagaða, enda líklegast að búið sé að brenna þeim óþrifnaði öllum, og útrýma lús, en svo var þó ekki þegar ég frétti sein- ast af þessu skemmtilega landi. En svo linir voru Kínverjar þá við Tí- beta og mildir að sögn sjónarvotta (hverju á nú að trúa) að þeir þorðu ekki fyrir sitt líf að drepa af sjúkl- ingi lús, ekki þó hann væri andaður, ekki þó hann væri í dýpsta dái. Þá kunni enginn að því sér þar í land- inu nema Kínverjar. Og var ég að óska þess að Kínverjarnir læsu vel boðskap Maós um hreinlæti (ef hann er til í bókunum), og fylltu hjörtu sín af sólskini í þeim tilgangi, Tí- betum til góðs. Þá segja Kínverjar að nú svelti enginn, nema ef vera skyldi skæru- liðar í fjöllunum (þeim er nær), en meira vaxi af byggi en nokkru sinni fyrr, jak-uxarnir séu feitari og jak- kýrnar, en matjurtir allar undur- samlega góðar og fagrar og stórar, og hollustan í þeim allra meina bót. Þá segja þeir engan mann hafa þurft að sæta afarkostum fyrir trú sína á Sakya-muni, endurholdgun, karma, gagnsemi bæna með hjólum (sem mala þær) dulum, sem segja fram bæn í hvert sinn er þær blakta, framföllum og uppreisingum á víxl um óraleiðir, meðan líkamanum var ofboðið við hverja rennu, og svo framvegis óendanlega. PÓTALAHÖLL Þegar ferðamaður hefur farið ríð- andi um þau reginfjöll — dagleið eftir dagleið — þar sem háski er búinn við hvert fótmál, því ýmist gina við brött gljúfur þar sem ekki grillir í annað neðst niðri en skinin bein manna og múlasna, sem hrap- að hafa, eða skriða hefur girt fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.