Úrval - 01.08.1968, Síða 14

Úrval - 01.08.1968, Síða 14
12 ÚRVAL, inu til að lækna sjúkdóma þeirra, nema töframenn, sem höfðu fína töfra úr fuglshami, klær og nef, járnbrak afgamalt, sem listamenn nútímans mundu heldur vilja hafa til að gera sér úr listaverk til að setja á safn. Auk þess hin al-heilögu úrgangsefni Holdtekjunnar. Það var haldið litið kvöldverðarboð fyrir fjóra starfsmenn, sem gegndu svipuðum störfum hjá fyrirtæki einu. Þrír þeirra komu með eiginkonu sína, en sá fjóiði, sem var piparsveinn, kom einn. Við eig- inkonurnar skemmtum okkur vel. Við fengum góðan mat að borða, sem við höfðum ekkert þurft að hugsa um sjálfar, og við vorum lausar við barnagæzlu í nokkra klukkutima. En samt varð okkur tíð- rætt um blessuð börnin okkar í milli. „Ég vona bara, að barnapíunni gangi sæmilega með kvöldverðinn," sagði ein okkar. „Það hefur alltaf helzt niður hálft annað glas af mjólk við hverja máltíð að meðaltali. Og þið ættuð að sjá litla krílið fást við linsoðið egg!“ Þegar hér var komið, rétti piparsveinninn henni diskinn sinn og sagði: „Ég skal leyfa yður að skera í sundur steikina mína, ef yður mundi líða eitthvað betur við það.“ Við nefndum blessuð börnin ekki framar það kvöl'dið. 0. J. Weber. Geysilega áhugasöm kennslukona var eitt sinn úti að aka með dóttur sinni, sem var nýbúin að taka bílpróf. „Barbara," sagði hún með ósviknum aðfinnslutón hinar ósviknu kennslukonu, „ef þú ætl- ar að beygja til vinstri við næsta horn, verðurðu að flytja þig yfir i hundraðadálkinn." V. O. Tveir litlir strákar voru á leið heim úr sunnudagaskólanum, en þar hafði kennarinn verið að segja þeim frá djöflinum og öllum hans vélabrögðum. Þá heyrðist annar strákurinn skyndilega spyrja hinn: „Heyrðu, hvað finnst þéi um allt þetta, sem hann var að segja um djófulinn ?“ Hinn strákurinn svaraði þá hugsandi á svip: „Ja, þú veizt nú, hvern- ig þetta er með allar þessar sögur af jólasveinunum. Kannske er þetta bara pabbi manns.“ Bob Stanleys. Afgreiðslumaðurinn á ferðaskrifstofunni segir við hóp viðskipta- vina: „Mér þykir það leitt, en það er bara upppantað allt sumarið í ferðir okkar til allra þessara fáförnu, afskekktu staða, sem við höfum ferðir til”. B.R.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.