Úrval - 01.08.1968, Side 17

Úrval - 01.08.1968, Side 17
HEIMKOMAN TIL JERÚSALEM 15 um að ræða helgistaði kristinna manna. Kristnir menn fengu að búa í borginni aðeins fyrir náð múhameðskra yfirvalda, að undan- skildum þeim tíma, er Bretar fóru með stjórn í landinu og svo á tím- um krossfaranna, er þeir stofnuðu konungsríkið Jerúsalem. Rómversk- kaþólskir menn hafa fengið að- gang að ýmsum helgistöðum, sem grísk-kaþólska kirkjan og aðrar austrænar kirkjudeildir ráða yfir, og deila þessar kirkjudeildir helgi- stöðum þessum hverjar með öðrum. í þeim hluta borgarinnar, sem tilheyrir Gyðingum, kasta strang- trúaðir Gyðingar jafnvel grjóti að þeim Gyðingum, sem ekki eru strangtrúaðir, til þess að láta þá vita, að þeir séu alls ekki velkomn- ir. Margir þeir Gyðingar, sem til- heyra ekki strangtrúarflokkunum, minna hina strangtrúuðu bræður sína á, að þeir dveljist sjálfir i eins konar einangruðu hverfi í borg hinna vantrúuðu og það séu þeir sjálfir, sem hafi einangrað sig. í>að eru aðeins pílagrímarnir, sem virðast vera eins og þeir séu heima hjá sér, enda er Jerúsalem enn musterisborg likt og hún var í fornöld. Múhameðstrúarmenn álíta borg- ina heilaga, af því að það er álitið, að Múhameð hafi einmitt stigið upp til himna úr Jerúsalemsborg á vængjuðum hesti. Fólki er enn bent á farið eftir hóf hestins hans á hinum mikla kletti, sem stendur í miðri Klettahvelfingunni, fegurstu byggingu Jerúsalem og einum mesta helgistað múhameðstrúar- manna. En helgi klettsins var kom- in á löngu fyrir himnaför Múham- eðs. Gyðingar álíta, að þetta sé ein- mitt staðurinn, þar sem Abraham bjó sig undir að fórna ísak syni sínum samkvæmt boði guðs. Kristnir menn álíta borgina helga sem stað krossfestingar og upprisu Jesú. Þar er einnig fæðingarstað- ur Maríu meyjar, Getsemanegarð- urinn, staðurinn þar sem Jesús var húðstrýktur og dæmdur og leið- in, sem hann bar krossinn eftir Golgata. Múhameðstrúarmenn hafa alltaf getað heimsótt helgistaði sína í Jerúsalem að undanteknum nokkr- um árum á krossferðartímunum. Múhameðstrúarmenn hafa ráðið yfir borginni mestallan þann tíma, sem liðinn er, síðan Arabar unnu Jerúsalem í fyrsta sinni árið 637 eftir Krist. Kristnir menn hafa alltaf átt erfiðara um vik með að fá leyfi til pílagrímsferða til helgi- staða sinna í borginni. Krossfar- irnar hófust einmitt vegna þess, að á 11. öld bönnuðu ofstækisfullir múhameðstrúarmenn kristnum mönnum að stíga fæti sínum inn í hina helgu borg. Eftir að kross- farartímunum lauk með því, að múhameðstrúarmenn imnu Jerú- salem að nýju, var kristnum píla- grímum samt leyft að heimsækja borgina. En dagbækur ýmissa píla- gríma, sem til borgarinnar komu á þeim tímum, greina frá fjölmörgum frásögnum um ýmiss konar áreitni og ofsóknir, sem kristnir menn hafi orðið fyrir í Jerúsalem. Þetta stafaði yfirleitt af þeirri staðreynd, að eigendur borgarinnar skoðuðu Jerúsalem fjrrst og fremst sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.